Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 18

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 18
og „Sjá, morgunstjarnan blikar blíð". ,,Ef menn kynna sér þau rœkilega, getur varla hjá þvl farið," segir þar, ,,að þeir verði snortnir af dásamlegri fegurð og þrótti laganna, er þau birt- ast þannig í allri sinni dýrð." — Þá er og rœtt um, að bókina og sálmana muni e.t.v. skorta heildar- svip, en hitt er þó talið varhuga- verðara, ,,er ólíkum stíltegundum er ruglað saman í þeim skilningi, að t.d. gömul, „klassisk" kirkjulög fá á sig 19. aldar „rómantískan" blœ, en svo hefur farið, eins og kunnugt er, vegna aðgerða síðari tíma manna." Og enn segir þar: „Hjá þessu stíl- leysi höfum vér íslendingar ekki kom- izt fremur en aðrar þjóðir, og var engin von til þess. Og úr því höfum við, sem að þessari bók stöndum, ekki séð okkur fœrt að bœta nerno að litlu leyti, eins og áður var a^ vikið. En við höfum viljað gœta þesS/ að þau lög frá fyrri tíð, sem nU birtast í fyrsta skipti hér á landi< kœmu fram í réttri mynd og I þeir° búningi, sem bezt á við." Hér má sem sé lesa milli l,nCI' að tími muni til kominn að kasta rómantíkinni og hyggja að gömlulTI arfi, sem hún hafi fordjarfað. Það vœri efni í heila bók að skrifa um Pála þá, sem kenndir eru vl orgel og kirkjusöng. Þó verður 1'^ lega lengi einn Páll öðrum umfan9s meiri, svo að segja má, að hvork' skorti nú Pétur né Pál I sögu íslenzkrar kirkjutónlistar. Dr. Pál ísólfsson hefur 208
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.