Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 19

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 19
rQunar þegar verið svo margt um að ég kann þar ekki um að I.^a• Vona þó, að mér verði fyrir- þótt ég geti þess, að hann Vq f °9 er minn organisti. Slík full- Vrði stuð ln9 mun þó þurfa nokkurs rök- nings. I ^v° er mól með vexti, að Fríkirkjan ^Keykjavík var kirkja foreldra minna, 9Qr ég sleit barnsskónum, og þó r ^áll organisti þeirrar kirkju. Hann ^un ^an Vq j- þ. e9 alltíður gestur í dómkirkjunni. QQ voru þeir þar samtíða, dr. Póll þ sera Bjarni. Mér er þess vegna ^ ' 9runlaust, að margnefndur Póll ,j^ ' VQldið því, að œ þykir mér mest Q °r9els koma af öll um hljóðfœrum, e9 hafa séð og heyrt fyrstan na við orgel. Síðar, ó nómsórum, 9amli °ngum hefur mér þótt Bach 1 rneiri en önnur tónskóld. 8 er mól að linni forspjalli þessu. þQg Þv' farið ögn nœr efninu. — von er a ^eð sagt vér eigum kóralbók í um. Og þar kemur til sögu söng- ^Qastjóri þjóðkirkjunnar, dr. Róbert ' 0ttósson. ^ er mesta róðgóta, hversu leiða 1 þann mann öðrum fyrir sjónir Pmnti. Að vísu sést hann ósjaldan . sprota sinn í Dísarhöl r 'sak h I l sveit og kórnum Fílharmónlu, o , nuttar eru sólumessur þýzkra 9 itQlskr^ ... , og g _ rQ meistara, Missa solemms t>esSu s,'n^°n‘a Beethovens og annað ar ^t. Þá brenna hjörtu og stríð- rnii-ig11^01" ^1"0, — Þá er vald hans Stundum reykir hann pípu þeirri, skólastjóri Jónsson vildi nefna ^ar stjórnar hann sinfóniskri sína og syngur við hana líkt og Bach. Sjaldan fellur honum verk úr hendi, enda verður ekki afls vant, því að hugurinn er mikill. Þó skiptir hitt mestu, að vandað sé hvert verk. Á hans bce eru vinna og list hið sama. Á einu kvöldi sá ég hann berja saman kór úr fremur smáum efniviði til þess að syngja smágert og viðkvcemt listaverk tónbókmennt- anna. Aftur á móti var margra mán- aða hörð og þrotlaus vinna að undir- búa kór fyrir tvœr hátíðamessur I Skálholti. Þá virtist ekkert fullkosta. Stundum hafa risið himinháar brim- öldur á œfingum I Skálholtskirkju, stundum dottið á himnesk kyrrð eða bllður blœr Guðs náðar hvlslað. — Sá sami dr. Róbert hefur sézt hlaupa eins og hrifið barn út um tún til þess að hlusta á hófatak góðhests. Og endar hér formáli. 209

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.