Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 21

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 21
^lmabókinni. Við hvort tveggja PUrfti Iog eða lagboða. H * 1 voru valin þau 34 lög, sem í bókinni eru? Ég só fram á það, að ekki yrði rt að koma fleiri lögum að tímans Ve9na og kostnaðar. — . þá má spyrja, hvers vegna val- n hafi verið mörg alkunn lög. Hér Vlr®ist um að rœða einkennilega b|óndun. ^ér fannst — og konu minni, sem Sr ^ennari og góður ráðgjafi, — sjálf- Q9t að hafa í bókinni nokkur lög, ^enn allir kynnu, til þess að auðvelda I ki þannig að lœra nótnalestur. Ég reynt það á ferli mínum, að *° fólks telur nótnalestur alltof ' 'nn lœrdóm fyrir fullorðið, ótón- enntað fólk. Hins vegar er það svo, að uið slonminnið styður heyrnarminnið tak re^ns^una- Menm sjá og lœra að a e^tir því, hvort nótur ganga upp niður, hvort ein eða fleiri fylgja fessu eða hinu atkvœði textans, o.s. trv að s °g fyrr en varir eru þeir farnir i ',S]a ia9'ð, ekki ,,sem í skuggsjá Q ° i°Sri mynd", heldur „augliti til ^u9 itis". siík reynsla örvar áhuga- afL^10n ies(anda til að veita nótunum ei , 1 einnig í lagi, sem hann hefur ari ' heYrt áður, og er hann þá fljót- min ^ a® nema það, þegar sjón- nnið kemur heyrnarminninu til hlalpar. y Að undar öðru leyti eru — með einm bókantekningu — ehh' önnur lög í I 'nni en þau, sem hér eru fáan- $éu - Prentuðum útgáfum, þótt ekki s6).t báralbók. Lög eru víða til hljóm- 1 bókum og jafnvel tímaritum. Þá kemur að því að afla þarf fleiri laga, t.d. við sálma, sem engin lög eru til við. í þann nýja viðbœti eða hina nýju sálmasöngsbók geri ég ráð fyrir að komi samtals um 100 lög: 1. — Lög úr gamla viðbœtinum, sem löngu er uppseldur. 2. — Ný og gömul lög, sem eru til í prentuðum eða rituðum heim- ildum, innlendum eða erlendum. Sumt af slíku hefur þegar fengið þegnrétt í íslenzkri sálmasöngsbók, t.d. safnið Tuttugu og tveir helgisöngvar, sem út kom fyrir fáum árum og margar kirkjur hafa eignazt. 3. — Oborin lög, sem enn vantar við nýja sálma. — Eftir þeim hefur verið auglýst í blöðum. Lesendur Kirkjuritsins, organistar, tónskáld o.fl., k y n n u e.t.v. að eiga í fórum sín- um lög eða hafa hug á að semja þau. Eru þeir þá hér með beðnir að láta til sín h e y r a . Óskað er eftir rúmlega 20 lögum. Hér yrði vitanlega ekki um að rœða stórar tóndrápur eða slíkt, heldur lög, sem hefðu einfaldleikann að kosti. Þá er spurning, hvort lögin í hinni nýju bók yrðu öll lög til safnaðar- söngs — Þá vœru vœntanlega hafðar í huga tilraunir Ragnars Björnssonar, dómorganista, og annarra til þess að efla almennan safnaðarsöng með því að láta syngja einraddað. Því er til að svara, að þar, sem sálmur er ekki ortur með mjög ó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.