Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 25
Vendust sálmasöng í byrjun skóla-
9ongunnar.
Um sönginn almennt fórust honum
Þannig orð:
-,Það munu kannski sumir segja,
þeir séu ekki nógu músikalskir.
^n^það er nú svo með sönginn, að
9eta allir notið hans, — svo
Se9ja, sem heyra, og það af
'rr' einföldu ástœðu, að það
s^n9ur bókstaflega öll náttúran: Fugl-
að
þe
það
bað
syngja, það syngur í fjöllunum,
syngur dramatiskt í fossunum,
syngur lýriskt i lœkjunum, það
n9ur jafnvel í götunum, þegar
9en9ið er eftir þeim. Það syngur í
sform
anb|
'num og það syngur blítt í sunn-
hald-
^ 'cenum, og svo getur maður
Qfram að telja nœr í það óendan-
(Kirkjuritið 1941).
bigUrgur gekk að starfi sí nu sem
QilcfrnÞ^asti°r' me® óbifandi trú á
þ ' s°ngsins fyrir guðsþjónustuna.
|.QII k'ð þið nokkuð, sem eins fram-
q. ar a!lt það bezta í mannssálinni
^ s °9 einmitt fagur barnasöngur?"
óm SP^r Þann- Hann vildi að kirkjan
.^^aði af söng, Guði til lofs og mann-
Urn ^ sálubóta. Þegar ég hugsa
' Þv°r honum varð mest ágengt,
nefni ég kirkjukórana.
SlQ^Ur®Ur Birkis beitti sér fyrir
land-Un kirkiukara' sem víðast um
°g honum varð ótrúlega mikið
ðC|‘*'■
kirkj
'cói-an
Var hv
^ vui u unuicyu iiiimu
kifL- 9t a Því sviði. Hann heimsótti
kórr|Urnar °9 vann sjálfur að stofnun
na °g þjálfun þeirra. Og það
sta f Srr' kirkiu dýrmœtt að eiga
Qndi félagshóp, sem af fórnfýsi
sönStarfs9leSi þfilt uppi merki sálma-
ar ®sins og söngiist guðsþjónustunn-
Og þetta hafði sín áhrif á kirkju-
sóknina. Ég minnist þess, að hafa
heyrt ummœli prests um þetta kirkju-
kórasta rf:
„Kirkjusóknin var hjá mér eins og
á jólum."
Á bak við það að eiga skipulagð-
an og félagsbundinn kirkjukór er
merkilegt atriði, sem vissulega snertir
kirkjusóknina. Fái einhver safnaðar-
meðlimur ákveðið verkefni til að
vinna að í messunni, þá hefir hann
meiri og stöðugri hvatningu til að
ganga i kirkju. Hann finnur, að hann
er einn af mörgum, sem hefir verk
að vinna. í þessu tilfelli er það söng-
starfið, sem hvetur og laðar í senn.
Enda hygg ég, að kirkjukórarnir séu
víða kjarni þeirra karla og kvenna,
sem bezt sœkja sína kirkju, og eru
þeir einn þýðingarmesti aðilinn í
guðsdýrkun safnaðanna.
Kirkjukórar eru þó ekki einfœrir
um söng í guðsþjónustunni. — Þeirra
hlutverk, og um leið organistans, er
að leiða sönginn í kirkjunni, og að
því marki þarf kórinn að vinna með
öllum tiltœkum ráðum (örfa fólkið
til þátttöku, syngja stundum einradd-
að, vera sem nœst öðru fólki 1 kirkj-
unni og ekki syngja sálmana með
of miklum blœbrigðum og fl.). Hlut-
verk kirkjukórs í guðsþjónustu er og
það, að syngja eitt sérstakt kórverk
(anthem = stólvers), þar sem aðrir
hlusta á, en syngja ekki með. Þar
á sönglist og hœfni kórsins að koma
sem allra bezt og mest í Ijós.
Sigurður Birkis vann að stofnun
kirkjukórasambanda innan prófasts-
dœmanna, og árið 1951 var stofnað
Kirkjukórasamband tslands. Varð
215