Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 29
Ég veit ekki annað furðulegra úr 9nskri sögu en þennan gest, þennan Éraðboða, sem rétt tyllti niður fótum 1 Hellas, en lét eftir þau áhrif, að enginn þarlendur maður markaði ^VPn spor. A.m.k. er það öruggt, Korinta á engin minnismerki um S|na fornfrœgu tilveru, sem jafnist á V'Ö bréfin tvö frá Páli, og engir andans tindar í Hellas náðu ofar en og 15. kaflinn í fyrra bréfinu, Sern hann sendi þangað og þar var 9eymt. Einhvers staðar meðal rústanna er 9runnur hússins, þar sem Páll gisti, Pegar Drottinn sagði við hann um nátt í sýn. );óttastu eigi, heldur tala °g þeg ekki, því að ég er með ^er ■ • ■ og ég á margt fólk í þessari °rg." Pá|| hefur vœntanlega verið Qnyggjufullur, þegar hann tók á sig náð'r það kvöld. Hann hefur ekki blindur á aðstœður, ekki geng- j Þess dulinn, hvað hann var skelfi- e9a smár i þessum mikla heimi, hvað V|9staðan í sókn hans var á allan j^annlegan mœlikvarða vonlaus. En ann komst ekki undan röddinni, sem jjogði: ,,Tala þú, þeg ekki, ég á þetta K. Hann komst ekki frá því, sem ynr hann bar í Tróas, þegar Evrópa andan sundsins kallaði: ,,Kom yfir Urn °g hjálpa oss. Það var Drottinn, Sern bauð, það var hinn hjálparvana ^aáur, sem kallaði, óvitandi. Jesús, Sern yar krossfestur fyrir fáum árum, 9 Páll hafði sjálfur ofsótt en síðan Sl9razt af, var frelsari mannsins, hvort S6rn Var Gyðingur eða grískur, hvort ^ern ^ann stóð á hœsta palli glœstra u9smíða eða lá lami og smáður SorPÍ og saur. Þetta var sú staðreynd, sem yfir- gnœfði allt, svo sterkur veruleiki, að öll jarðnesk vegsemd bliknaði, og allt myrkur varð bjart. Frá Korintu hugsaði ég hingað. Og síðustu orðin í óðnum mikla um upp- risuna ! 15. kafla 1. Kor. komu í hugann aftur og aftur: ,,Þess vegna, mínir elskuðu brœður, verið fastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drott- ins, vitandi, að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni." Minir elskuðu brœður. Páll dylur það ekki í bréfum sínum, að það eru brestir í fari brœðranna í Korintu. Hann skrifar um það af hispursleysi og myndugleik, áminnir og ávítar. Hann hefði miklu við það að bœta, ef hann renndi augum yfir aldirnar og allan veginn frá sínum dögum til vorra. Fengi víst nóg um að hugsa, þótt hann hefði ekki meira í taki en vora tíð. Kannski yfrið nóg, þótt hann fœrðist ekki annað í fang en brœður sína og kirkju á íslandi. Hann vœntir þess ekki að hitta lýtalausa lœrisveina og flekklausa kirkju. ÞESS VEGNA hefur kirkjan ekki lifað í tvö þúsund ár, ekki ÞESS VEGNA staðið af sér hrynur og hrun, þú ert ekki ÞESS VEGNA lcerisveinn eða boðberi Krists, að þú hafir til einhvers unnið eða sért verður. En hvers vegna? Hér myndi Páll horfa djúpt inn í augun mín og þín. Þú ert hér. Hvers vegna? Þú ert prestur. Hvers vegna? Það er kirkja í þessu undarlega landi, undarleg sjálf, mér ráðgáta í mörgu. Hvers vegna? Ég sé, að það er mörg spurning í huga þér um þessa kirkju. Er sem mér sýnist, að það sé upp- 219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.