Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 30

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 30
g|öf i yður sumum, efi, hik og kvíði? Hvers vegna? Hann spyr til að vekja athygli ó SÍNU „þess vegna", sínu litla en merkingarríka „HÓSTE" hér í textan- um. Tökum eftir því. Það tengir ó- minningarorðin við grunninn, undir- stöðu veruleikans. Veiztu ekki, hvað hefur gerzt ! Jesú Kristi? Veiztu ekki, hver hann er? Sá neisti, sem spratt fram af dauðans klettavirki hinn fyrsta páskadag, var upphaf að nýrri um- sköpun alheims. Hið hulda, sterka, eilífa líf er hér, Jesús Kristur hinn upprisni, á sigurför. Hans orð mun standa, hans ríki rísa, þótt allt riði, fölni og falli, hann mun reisa sitt eilífa musteri á rústum hins fallna heims, þar sem Guð verður allt í öllu. Það er ósegjanleg náð að vita þetta og vera kallaður til vitnisburðar um þennan veruleika. Þess vegna, mínir elskuðu brœður, verið fastir, óbifanlegir. Það reynir á festu að vera merkis- beri kristins dóms í dag, eins og fyrrum ! Korintu. Það er ekki staða fyrir þá, sem kjósa sér kosti eftir hagrœði eða atlceti. Það er ekki staða fyrir þá, sem þurfa að dansa eftir hverri dœgurpipu eða elta hvern þoku- strók. Það hentar ekki þeim, sem gína við hverri flugu, hvort sem hún berst úr austrœnum hulduhólum eða kumlum íslenzkrar forneskju. Að vera fastur, óbifanlegur, er ekki sú stöðnun og einsýni, sem nóg er af ! öllum áttum, flokkum og klíkum. Ekki heldur það, að geta ekki breytt um skoðun eða tekið ný mið út frá breytilegum viðhorfum liðandi stund- ar. Festan er fólgin í vakandi með- vitund um óbifanlegan grunn eilífs hjálprœðis, sem er Jesús Kristur, ein- faldur trúnaður við hann. Hann held- ur þér ekki ! böndum, hvorki hugsun né vilja. Til frelsis frelsaði Kristur oss- Og kenning Guðs kirkju, eins og hun hefur í uppistöðum slnum mótazt við tilbeiðslu aldanna og baráttu kyn- slóðanna við niðurrifsöfl, leggur ekki fjötra á þig. Það er þegar þú feMur fyrir eigin hugdettum eða athugO' lausum nútíðarslagorðum um kristin kenningaratriði, að þú misbýður þvl frelsi, sem þú átt ! Kristi og gengst undir ok, ósamkynja ok með van- trúuðum. Jesús segir: „Ef þér stand- ið stöðugir ! orði mínu, þá eruð þer sannarlega lœrisveinar mínir, og mun- uð þekkja sannleikann og sannleik' urinn mun gera yður frjálsa." Stöðugur ! orði hans ! trúfesti vi^ þá brœður I fortíð og nútið, sern dýpst hafa lotið honum og þesS vegna skyggnzt dýpst inn ! hið fu^' komna lögmál frelsisins — það e' að vera fastur, óbifanlegur á grunnn í órofa, innra sambandi við andann, sem lífgar. Mannlegt megin er veikt og va^' Það vitum vér allir, þekkjum það a^ reynslu. En það er betra að vera veikur á öruggum grunni en stœltur á svik- ulu svelli, sagði vitur prestur einu sinni við skriftabarn. Já, það er sannarlega betra að vercl veikur og smár í fylgd hins eina sanna en að vera sterkur og stor ! slíkri fylkingu, sem svíkur öll s!n heit- Síauðugir ! verki Drottins. 220
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.