Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 35

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 35
kirkjumálaráðherra iQfur Jóhannesson tók við embœtti lrk|umálaráðherra við stjórnarskipt- n' sem urðu á árinu. Ég vil í nafni f’restastefnunnar biðja honum bless- UnQr og votta honum tiltrú kirkjunn- r- Hann hefur í rœðu og riti látið ^Qo koma skýrt fram, hvaða hug ^ann ber til kirkjunnar og hvert við- 0rf hans er til kristinnar trúar. Hefur Ver'ð eftir því tekið, og þeir eru rí1ar9ir, sem meta það mikils og telja 9cefumerki. ^Arveitingar °kkur hœkkun í krónutölu varð á LUrnum kirkjumálaliðum fjárlaga. Er essa helzt að geta: u framlag til bygginga á prestssetr- ^ hœkkaði um 1 milljón, er nú k', rHilljónir. Til viðhalds embœttis- UstaSa presta eru einnig veittar 5,5 rriill 700 l°nir, hcekkun frá fyrra ári kr. vík ^Usunc*- Hallgrímskirkja í Reykja- I ^ornst úr einni upp í tvœr milljón- v °9 til kirkjubyggingasjóðs eru nú I ®lttar 4 milljónir og hefur það fram- tve' niU ^oRast UPP um helming á I lrr|ur árum. Þetta er nokkur úr- n °9 þakkar verð á fjárhags- rejj ° ^eirra safnaða, sem þurfa að strQQ ^'r^iur af grunni eða standa bó UPn af kostnaðarsömum endur- UrTl' l"|inu er ekl<i að leyna, 0 betur e9rar má ef duga skal til eðli- °9 sanngjarnrar hlítar, því °Þinb Sr i3655' aSstoS hins frá Sra v'^ févana söfnuði hefur san Ul°l:)i1afi verið miklu naumari en síh:9iarnf má telja, og svo hitt, að q. ^andi byggingarkostnaður bitn- i síður á þeim, sem þurfa að reisa eða endurbœta safnaðarkirkjur en öðrum. Hið sama má að sjálf- sögðu segja um fjárveitingar til prestssetra, en þœr hafa löngum ver- ið allmikið undir auðsœrri þörf. Nú var í fyrsta sinn farið fram á fjárveitingu á fjárlögum til Skál- holtsskóla. Er það sérstakt gleði- og þakkarefni, að samþykkt var 4 millj- ón króna fjárveiting til hans, að vísu nœr helmingi lœgri upphœð en farið var fram á, en samt er þetta stór- lega mikilvœg liðveizla hins opin- bera við þessa framkvœmd, enda ekki gerandi ráð fyrir öðru en að framhald verði á, og að þetta tákni það, að þessu fyrirtœki verði fjár- hagslega borgið með ríflegri þátt- töku ríkisins í stofn- og rekstrarkostn- aði. Ég fœri menntamálaráðherra þakkir fyrir góðar undirtektir og stuðning við þetta mál frá byrjun, og kirkjumálaráðherra sérstaklega fyrir ákveðna íhlutun hans, sem bjargaði málinu á síðustu stundu, og einnig öðrum, sem þar áttu góð- an hlut að. Á fjárlögum voru heimiluð tvö ný prestsembœtti í Reykjavíkurprófasts- dœmi. Var Kópavogi skipt í tvö köil á síðasta ári og bœði embœttin veitt svo sem áður segir. En á þessu ári var gengið frá stofnun nýs presta- kalls í Breiðholti og hefur það verið veitt. VÍGSLUR KIRKNA Þrjár nýjar sóknarkirkjur voru vígðar: Stóra-Vatnshornskirkja í Dalasýslu 15. ágúst, Bústaðakirkja í Reykjavík 28. nóvember og Hveragerðiskirkja, Árn., 14. maí (hana vígði vígslubisk- 225

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.