Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 37

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 37
Qð taka vegna launa né annars kostn- aðar. ^ þessu ári hefur Hjálparstofn- Un'n fengið y2 millión í starfsstyrk ýp I . Kristnisjóði til þess að standa straum af kostnaði. Einnig hefur ver- s°tt um styrk úr ríkissjóði og má ®6ra sér vonir um, að sú umsókn er' árangur á fjárlögum nœsta árs. . ^iórnarformaður Hjálparstofnunar- ^"iar er Jón Kjartansson, forstjóri, en 6rmaður framkvœmdanefndar er sr. uÓrnundur Óskar Ólafsson. ^SITAZIUR v's'teraði Barðastrandarprófasts- d Hi að mestum hluta, öðru sinni hluT"nUrn. starfsferl'< svo og megin- L uta Kjalarnessprófastsdœmis. Ég ka góðar viðtökur presta og safn- ^^NLANDSFÖR fr'^fni ^ess< 250 ár voru liðin Vo °mU ^ans Egedes til Grœnlands ru hátíðahöld þar í landi í júlí- >nuði hrk °g vígð var ný og vegleg Qd<|a.' Godtháb, sem ber nafn Eg- • tg þáði boð Kaupmannahafnar bisku 'n9a Ps og landsprófasts Grconlend- Pred' U,Tl bátttöku í þessari hátíð og áag- a°' ' fl'nn' nýju kirkju á vígslu- cj, sálmabók tndarsknS,.„ c--, Jrskoðun Sálmabókar er lokið að Ori ^ °9 i'ggur niðurstaðan fyrir. Rit- Guði, s'nni lón ^'tfurskoðunarnefndar, sr. Sigur- gerQ Uaiánsson, mun í útvarpserindi ari„ n°^ra grein fyrir störfum nefnd- nnar l . °9 peim s onarmiðum, sem hún hefur fylgt í starfi sínu. Enginn getur gert sér vonir um, að verk sem þetta verði unnið og til lykta leitt svo, að þar verði ekki missmíði á fundin eða öllum líki. Skoðanir manna á því, hvernig að slíku verki skuli staðið, eru sundurleitar og smekkur mismunandi, og um smekk tjóar aldrei að deila, þó að deilur rísi einatt á slíkum forsendum. Kunn- ugt er það, að jafnvel sálmabókin frá 1886, svo ótvírœtt afrek sem hún var og menningarlegt þrekvirki, hlaut svalar viðtökur hjá mörgum, einkum vegna sálma, sem verið höfðu í eldri bók en nú hurfu og hurfu raunar úr notkun að fullu að heita allir. Alloft hef ég á prestastefnu og einnig bréflega beðið um leiðbein- ingar og stuðning handa nefndinni, mœlzt til þess að hún fengi ábend- ingar frá prestum um notkun og vinsœldir sálma og tillögur um niður- fellingar. Einnig hefur verið óskað eftir, að bent vœri á sálma, sem menn kynnu að vita um og þœtti koma til álita. Viðbrögð við þessum tilmœlum hafa verið takmörkuð, að ekki sé meira sagt, og mœtti það skýla nefndinni fyrir einhverri gagn- rýni, að bendingar voru naumar meðan verkið stóð yfir. En ekki vil ég láta skilja mig svo sem bókin, eins og hún liggur fyrir, sé ekki til umrœðu. Hún er að sjálfsögðu á um- rœðustigi, meðan hún er að kynna sig og hefur ekki hlotið formlega staðfestingu. Hún er lögð fram sem tillaga til reynslu og siðar mun það koma til kasta synodunnar m.a. að leggja sinn úrskurð á verkið. En fyrst verður að gera ráð fyrir, að hún 227

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.