Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 39

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 39
®Vkjavík sú auglýsing á ómenningu, utlendingar hér staddir, víðförulir !jUrnir, hafa vart séð annað eins. Og Qo voru börn, stolt og von hinnar Un9u, íslenzku þjóðar, sem settu nöt- Urj®gan skrílsstimpil á þjóðina. Á bak 1 þessi vesalings börn er borgarlíf, erri undir gljáa velferðar og í skjóli I sisins hylur glœpsamlegt niðurrif, ®ynt og Ijóst. En á bak við þau eru a heimili, foreldrahús, sem lög- 9|Qn komst í nœsta ömurleq kynni ' Pegar hún var að tína ósjálf- lar9a unglinga upp af götunni. Dr- theol. AKSEL VALEN-SENDSTAD: Það kemur að því, að þjóðin geld- ur þess greypilega, þegar það við- gengzt án teljandi andófs, að hin helgu vébönd hvers kyns eru smáð og rifin niður. Heimili með kristin mið bregðast ekki. Eigi þjóðin slík heimili, munu börnin eiga foreldraláni að fagna og þá bregzt ekki þjóðinni barnalán. Mœtti þetta mikla mál verða hug- leitt hér til gagns og giftu. Heilir til starfa. Prestastefnan 1972 er sett. Jesús hastar á vindinn Eitt er það enn, sem mér virðist huggunarríkt í frásögninni af Jesú, sern hastar á storminn. Jesús heyrir bœnaköll lcerisveinanna, þótt ^œnin komi úr efagjörnu hjarta. Svo mikill er Guð. Honum er það n°g, að vér snúum oss til hans. Hann frelsar oss jafnvel í vantrú v°rri. Guð er ekki smár. Hann œðir ekki um króka og kima hjart- Qns til þess að rannsaka, hvort vér stöndumst mál. Hann svarar ját- andi, jafnvel þegar bœn vor er borin fram af neikvœðu hjarta. Já, því að lœrisveinarnir þekktu Jesúm í rauninni ekki, — að hann Var Herra himins og jarðar. Þeir töldu að vísu, að hjá þeim vœri Sa, sem unnið gœti stórvirki, en þeir skildu ekki, að hann hefði vald a náttúrunni, gœti gert það, sem óvinnandi er, vinnandi. Því sögðu ^eir: „Hvílíkur maður er þetta, að bœði vindarnir og vatnið hlýða honum?" Trú vor er ávallt lítil. Von vor er ávallt bundin fyrirvara. Hugsanir v°rar um Guð eru œtíð smáar. Því fara og bœnir vorar þar eftir, eru fullar tortryggni, fullar eigingirni, fullar sjáIfselsku, vandamál v°r smáskorin. |~n einmitt hér verður boðskapur textans svo stórfenglegur. Þótt ugsanir vorar um Guð séu smáar og bœnir vorar veikburða, þá er ann annar en vér héldum. Hann framkvœmir hið ótrúlega. Hann eyrir veikburða bœnir vorar, og hann frelsar oss, þrátt fyrir van- tr° og efa. — Úr bókinni TIL FRELSE FOR DEN SOM TROR. 229

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.