Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 40

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 40
Formáili Grallarans Um þann sálmasöng, sem tíðkast i kristilegri kirkju. Nokkur undirvísun af lœrðra manna bókum þeim til fróð- leiks, sem það hafa ekki sjálfir lesið. Skrifuð af vellœrðum og heiðarlegum manni, herra Oddi Einarssyni, biskupi yfir Skálholts-stikti. í fyrstu skulu menn vita, að sálma- söngurinn hefur sinn uppruna af þeim hebresku, svo sem auðveldlega má skilja bœði af Mósisbókum og Dómandannabók og af Kongabókun- um og af mörgum öðrum bókum hins Gamla Testamentis. Hversu títt það hefur verið þá þegar að syngja Guði lofsöngva með hjartanlegu þakklœti fyrir hans velgjörninga, svo lesum vér um Israelslýð, þegar hann var á eyðimörkinni eftir sína útför af Egyptalandi, að þegar þeir fluttu sín- ar herbúðir úr einum stað og í ann- an, strax í því hófu örkina upp og tóku til að ferðast, þá sungu þeir: Exurgat Deus et dissipentur inimici eius & ct. Sömuleiðis þá þeir settu hana niður og tóku hvíld, þá hafa þeir og einnig sungið annan ágcetan lofsöng, Num. X. cap. Og þó að all- margir hafi fengið til þess sérlega 230 Guðs gáfu að dikta þvílíka lofsöngva' svo sem Ijóst er af Heilagri Skri ' Jesaja 64, 26, 38, Judicum 5, I. Samu elis 2, Thren. Jerem. et ct. Þá hefur þó sú andagift ríkulegust verið dögum hins heilaga Davíðs og helzt tíðkast og svo á dögum h°nS, sonar Salomonis, II. Samuel 22. ^ levitarnir, sem til guðsþjónustu v°rU skikkaðir í Salomonis musteri, kon111 ávallt til samans í tilsettan tímo sungu fyrir Drottni heilaga hymno o9 o<3 lofsöngva öllu fólkinu áheyrandi, sv sem sjá má, paral. 16, 17, 24, /o> Nehem. 7, og þökkuðu svo Guði ty ■ , .. . ..... þa dasamlegu velgjorninga, ^ hann veitti þeim framar en 0 fólki í heiminum, fyrir hvað P 7 cgjTl prísuðu og vegsömuðu Guð svo þeir bezt kunnu, bœði með Iystile9u^ allra handa hljóðfœrum og með gœtustum lofsöngvum. Sírach. 47. t sálmunum létu þeir fylgja jafn+r ynnilegar bœnir, ítem merkilegar minningar af hverjum menn sk' ^ bœði mega frœðast í Guðs Orð' ^ ytri góðri siðsemi, svo það er > ^ lystilegt að lesa, hversu fögur °9 leg skikkan í þann tíma venð í þeim Guðs barna söfnuði. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.