Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 42

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 42
Confessionum, cap. VII. Að á þeim dögum, sem Justina móðir Velentini- ani ofsótti kristilega trú, og kristnir menn voru oftar vakandi og biðjandi en þeir voru vanir, þá lét S. Ambros- ius kirkjusöfnuðinn 1 borginni Medio- lano venjast að syngja sálma og lofsöngva. Síðan tóku menn þann sið upp annars staðar (en þó tíðkaðist það miklu fyrr í Austurálfunni sem fyrr er sagt), hvað skilja má af orðum Plinii í einu sendibréfi, sem hann hefir sjálfur skrifað til Trajano keis- ara, þar svo stendur, að þeir hinir kristnu séu vanir að syngja sínum Christo nokkra morgunsálma. En Jó- hannes evangelista var á lífi allt til daga Trajano, hvar út af augljóst er, að sálmarnir hafa tíðkast þegar á dögum postulanna, þó það hafi þá ekki gengið svo almennt sem nú hjá oss. Því að Augustinus skrifar og einn- ig, Lib. II. Retractationum, að nokkur maður Hilarius að nafni hafi í alla staði, hvar hann kunni, vondslega óvirt og lastað þann siðvana, sem á þeim tímum byrjaðist í borginni Charthagine, að hymnarnir voru hafð- ir fyrir altarinu úr sálmabókinni, ann- að hvert eftir það offrað var, ellegar á meðan því var útdeilt, sem fólkið hafði offrað et ct. Þessum sama Hilar- io segist Augustinus hafa andsvarað (það er) skrifað á móti honum eftir bón og skipan brœðranna. Tertullian- us skrifar í sinni bók Apologetico, að hinir kristnu hafi skemmt sér á þeim dögum, dagliga fyrir og eftir máltíð með guðlegum lofsöngvum og sálm- um et ct. Svo má af öllu þessu ráða, bœði af Ijósum orðum S. Páls og af guð- hrœddra lœrifeðra bókum, að menn mega vel hafa sálmana og syngia þá í kristilegri kirkju eigi síður en Moses tjaldbúð og Salomonis musterl< þó Christur hafi ekki skipað það ser deilis í Nýja Testamentinu. í þriðja lagi liggur oss á að gaLim gœfa, hvert hóf og sfylling oss ber að hafa á vorum söng í sjálfurn kirkjunum og hverja meining vér e|9 um að hafa þar með. Það skula^1 vér lœra af þessum eftirfy lgían reglum. Fyrst, að enginn meini svo, menn forþéni sér eður öðrum Gu náð eður syndanna fyrirgefning ^ slíkum söngvum, svo sem biskupar og munkar hafa kennt í páfadómin um og héldu að þeir mundu m'K gott af Guði forskulda, bœði fyr'r sig og aðra með sínum messunn' sálmasöng og öðrum lestrum og f'^0^ gjörðum og kepptist þvi við hver syngja og lesa sem mest hann konnl svo sem vœri öll Guðs dýrkan þjónustugjörð þar undir komin. Annað, að menn syngi ekki a11s mismunar hvað, sem fyrir ver eða það, sem sérhvern lystir e sínum eiginlegum þótta, heldur P ynnilegustu, útvöldustu og hjartnc6^ ustu sálma, sem af kristilegu yfirva verða boðnir og tilskikkaðir, sem r® samhljóða eru Guðs Orði, eður í ^ Orði eru grundvallaðir og Þa®an,grj dregnir með réttum rökum og 9° ^ undirstöðu og að menn forleggi a annað, það sem annað hvort er ^ skilmerkilegt ellegar meir hindrar kefur guðlegar hugsanir og ^ ^ hjartans girnd til bœnarinnar en Þa^ örfi eður uppveki mannsins hjarta hugskot þar til. 232

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.