Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 43

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 43
Þriðja, að ekki sé svo mikið haldið sólmasöngsins í kirkjunni, að þar fyrir gefist ekki nógur tími til predik- Unarembœttis, heldur byrjar að þar Se góður setningur og skammtur ó hafður, hvað syngjast skal fyrir og ®^ir predikun eftir því, sem tímanum nlýðir_ ^iórða, að menn hafi ekki meir v|ð sönginn en hóflegt er og sýni þar sína fordild með margslungnum i|oðum, klinku nótum og annarri nóðanna umbreytni, af hverju það ernur, að hinir aðrir, sem hjó standa °9 til hlýða, geta orðin ekki skilið, 9iarnan vildu, vegna þess hreims, Serr> verður af slíkum hljóðum og ^H'ssöng. Nóturnar og tónarnir eiga þéna orðunum, en orðin eru ekki 9|orð fyrir tónana. Því er það vel Sa9t af þeim gömlu: non VOX, SED VOTUM, N°N CORDULA MUSICA, SED VOX, NON CLAMANS, SED AMANS, CANTAT in aure dei. Það er nœr þessarar meiningar: Sön9list alls kann enginn, óhjartgróinn skarta, eða gjörast Guði, geðþekkt lof, ó meðan ástlaus ert, þótt Christo unnir hljóðs af munni. át hug beintóbágan, brjállaust fylgja máli. lát^^^' en9inn hugsa, að menn 1 þá ágcetu Musicam, þá sönglist, at vér köllum discant, hver eð tíðk- ast k’ - |a sumum með öðru góðu bók- námi, því að það er og ein Guðs gáfa og hefir sína nytsemi, en annar söngur þénar betur í kirkjusamkund- unum vegna alþýðunnar. Hér vil eg og svo alla fróma kirkju- presta og kennimenn áminnt og um- beðið hafa, að þeir láti þá eina syngja þessa sálma í kirkjunni, sem þar hafa góða hljóðagrein til, svo að sú heilög lofgjörð verði sem bezt vönduð og sé ekki svo sem drukk- inna manna hróp og kall eður hrinur, þá sitt syngur hver, hvað meir horfir til Guðs vanceru og styggðar, en sannrar lofgjörðar í kristilegri sam- kundu. í fimmta máta, þá skulu þeir, er hjá standa og til hlýða, varast að gefa meiri gœtur að hljóðunum, þeirra er syngja, en að sjálfri andlegri mein- ingu orðanna, hvað án efa verður mörgum gálausum, einkum þeim fá- vísu, sem nálega ekki fara til annars í kirkjurnar, en að skemmta eyrum sínum og heyra hver fegurst kann að syngja. Heilagur Augustinus angr- aðist við sjálfan sig mjög stórliga, Lib. XX, Confess. cap. 33, þar hann miskennir, að sig hafi þefta stundum henf, að hann hafi meir hugsað um sönginn sjálfan en um undirstöðu orð- anna, og segist því oft hafa girnzt það, þegar hann kom til sjálfs síns, að sá siður vœri upptekinn, sem hinn heilagi Athanasius hafði boðið að haldast skyldi í Alexandria, því að hann hafði þar svo skipað, að lesar- inn skyldi ekki meir breyta sínum hljóðum í messunni en svo, að hans raust vceri líkari lesandi manns hljóð- um en nokkurs söngvara et cf. En þó í öðru vildi Augustinus ekki láta for- 233
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.