Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 47
Þá á okkar bjöguðu dönsku. Þannig Vcir a.m.k. um flest okkar, en örfáir v°ru útfarnir í dönskunni. Hver ert þú? ^ rnánudagsmorgun vorum við stödd a bnnskri grund. Ekið var til Helsing- f°rs og borgin skoðuð dálítið, en s'San áfram norður til Nykarleby. áangað komum við að kvöldi þriðju- áQ9s 1. ágúst. Eftir kvöldmat var ^ótið sett með samkomu og talaði ®e°rg Johnsen, prestur t Noregi, um efn'ð „Hver ert þú?". — áður en lengra er haldið er l'klega bezt að nefna stjórnendur j'ótsins. Eins og áður sagði eru það r'stileg framhaldsskólafélög á Norð- Urlöndum, sem standa fyrir þessum ^ótum. Þjóðirnar skiptast á um að a^a þau, og í ár kom það í hlut 'nna. Hvíldi aðalundirbúningur á hristian Perret, sem er starfsmaður Vangelísk-lútherska stúdenta- og rarnhaldsskólatrúboðsins í Finnlandi, a9 bróður hans, Henrik Perret, guð- rasðinema í Helsingfors, og stjórnaði ann mótinu. Þeir brœður eru báðir Un9ir menn og glaðlyndir, og ekki V|rtist þeim erfitt að standa undir V| að stjórna þessu, því þeir gátu a taf verið að gera að gamni sínu. . rjstian stóð aðallega í því að und- r Ua mótið, hann stundaði m.a. réfaskriftir til okkar, þegar við vor- UrTl að spyrjast fyrir um þetta allt arr)an. Hann hafði einnig yfirum- j“l°n með allri skipulagningu í Ny- areby, en v|g bjuggum þar á þg)-t^rUm s^álum. Sagði Christian, að a vceri mikil vinna, en margar endur vœru til aðstoðar. Nykarleby er yfir 300 ára gamall skólabœr fyrir héraðið umhverfis. í- búar eru um 1450 og fer fjölgandi. Þeir lifa m.a. á plastiðnaði og minka- rœkt, en hún er allmikil þar um slóðir. Það er tákn tímanna, að þarna er nýtízku vatnsturn, sem einnig gegnir hlutverki sjónvarpsmasturs, en gamlar minjar eru og til. Zacharias Topelius lifði og starfaði hér og fleiri skáld. LEIÐIN TIL LÍFSINS Snúum okkur þá að mótinu sjálfu. Þetta er sem sagt mót fyrir skóla- œsku á biblíulegum grundvelli. Slík mót eru haldin til þess að segja skólaœskunni frá Jesú Kristi, sem var sendur af Guði til að frelsa okkur mennina. Til að veita innsýn í gang mótsins er líklega bezt að lýsa í stuttu máli einum degi. Eins og áður sagði, var hópurinn dreifður um allan bœ, og fyrst þurftu menn að ganga til morgunverðar í matartjaldið norðantil í bœnum. Síð- an var haldið til iþróttahússins, þar sem allar samkomur fóru fram. Fyrstu þrjá morgnana talaði sœnskur prest- ur, Staffan Bergman, út frá texta í Rómverjabréfi Páls postula. Hann sagði m.a., að mitt í allri lögleys- unni og ringulreiðinni, sem nú ríkti, vœri nauðsynlegt að hafa eitthvað til að fara eftir og byggja á. Og hann benti okkur á að fara leiðina, sem Guð hefur gefið okkur með Jesú Kristi, þ.e. leiðina til lífsins. Og Berg. man fór orðum um það, hversu mikla umhyggju Guð bœri fyrir mönnunum, að veita okkur þannig það bezta, sem hugsazt getur, eilíft 237
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.