Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 48

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 48
líf. En hann sagði einnig, að það vœri ekki œtíð auðvelt að vera krist- inn. Við þyrftum að berjast hvern dag gegn vantrúnni og efasemdum, en við hefðum orð Guðs til að fara eftir og þess vegna vœri kristnum manni nauðsynlegt að lesa það. Noreg og Finnland og urðum þ°r með blakmeistarar einnig. Hins vega' vorum við alveg sammóla vinum okk- ar frá Finnlandi um það, að þeir hefðu átt að vinna, því þeir leU miklu betur. En nóg um íþróttir. Við höfum um annað að hugsa. SIGRAR ÍSLENDINGA Eftir þessa morgunbiblíulestra var komið að hádegismat og til hans mátti ganga í nœrri stundarfjórðung. Við vorum orðin vel þjálfuð í göngu eftir þessa dvöl, en við vorum e.t.v. ekki beysin fyrst. íþróttir voru á dagskrá frá hádegi og fram að kaffi. Keppt var í blaki og fótbolta milli þjóða. Við vorum hrœddir um, að við yrðum okkur nœstum þvi til skammar, en það kom þó aldrei til þess. Fyrsta daginn lék- um við á móti Norðmönnum i fót- bolta og tókst okkur að krœkja i eina mark leiksins, þrátt fyrir það að þeir hefðu all-stóran hóp aðdá- enda, sem öskraði: „Heja Norge!" Og úr því að byrjað er að skrifa um íþróttir er bezt að grobba örlítið meira. Við gátum komið boltanum 11 sinnum í netið hjá Dönum, en þeir aldrei hjá okkur. Þar þótti mönnum komin fram hefnd fyrir hið frœga 14-2, enda sögðu dönsku strákarnir: „Det skulle ha' vœret 14-2." En við gerðum svo jafntefli við Svía, 0-0. Ekki tókst að Ijúka mótinu, en við vorum stigahœstir og a.m.k. með hag- stœðast markahlutfall. Stelpurnar kepptu í blaki og duttu reyndar úr kepninni eftir einn leik og ekkert meira um það. Við strákarnir unnum SVO ELSKAÐI GUÐ — Einn þáttur mótsins voru svokölloð „seminör". Þá átti að koma saman í smá hópum og rœða eitthvert efn'- Þau voru m.a.: „Hver er kristinn / „Hvernig leiðir Guð?", „Hver kristinn einstaklingur er kristniboði" Alls var rœtt um sex efni. Skipt var í marga hópa um hvert efni °9 voru 20-25 manns í hverjum. Svonö hópsamrœður eru mjög gagnleg01' fólk getur rœtt saman, spurt og feng- ið svör. Sá, sem stjórnar hverjum h°p< er yfirleitt svolítið reyndari én hin'r/ en annars byggist þetta á aimennum undirtektum. Þarna geta þeir, sem kannski vita lítið um trúna, spurt °9 fengið ennþá greiðari svör heldur en frá manni í rœðustól. Að kvöldmat loknum var svo sam koma í íþróttasalnum. Rœðumenn fjölluðu um ýmis efni; Ingolf Peter- sen, guðfrœðinemi í Kaupmannahöfn/ talaði eitt kvöldið um: „Svo elskað1 Guð . . ." Hann benti á, hversu fullkominn kœrleikur eða ást mann^ anna er í samanburði við kce^e^ Guðs, sem ekki þyrmdi sínum e'9'n syni, heldur framseldi hann í dao ann okkar vegna. Og Jesús sigra^ dauðann, og þannig getum við se að kœrleikur Guðs er ekki orðin tóm/ heldur hefur hann sýnt hann í ver 238

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.