Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 55
pr6stastefna íslands 1972
restastefna íslands var haldin í
eVkjavík dagana 20.—23. júní og
st hún með guðsþjónustu í Dóm-
^'rkjunni kl. 10,30 órdegis. Dr. Jo-
Qnnes Aagaard, docent i Árósum,
nredikaði í forföllum dr. Lars Thun-
. er9, docents, er eiai nóði til lands-
1 tceka tíð vegna verkfalls flug-
^ianna.
St,
Altarisþjó
ónustu önnuðust sr. Þórir
ePhensen og sr. Björn Jónsson.
st ^akkan 2 eftir hádegi var presta-
0 nan siðan sett í Norrœna húsinu
g. flutti biskupinn, hr. Sigurbjörn
Ur^arsson, þá ávarp og yfirlitsrœðu
a 'slenzl<u kirkjunnar
þ. ' nu synodusári. Birtir Kirkjuritið
rœðu í heild á öðrum stað.
^ ukkan 4 síðdegis var aðalmál
lLi®Stastefnunnar, KIRKJAN OG HEIM-
fr ' tehið á dagskrá og voru þrjú
SQr^^Sj^nndi flutt. Dr. Björn Björns-
n6f Práfessor flutti erindi, er hann
Fr(^n ' "Fjölskyldan og þjóðfélagið".
j eirþrúður Hildur Bernhöft rœddi
enndi
aldraðra og sr. Lárus Hall-
c °n fjallað i um heimilismótun oq
nstna trú.
^attt J°'<nunn framsöguerindum var
a§ . enðum á prestastefnunni skip-
var Urnrceðuhópa. Prestastefnunni
dagaS' an fram haldið nœstu tvo
Q' aáalmál hennar rœtt í um-
sinu um kirkjuna og vel-
rœðuhópunum og drög að álitsgerð
síðan lögð fram til umrœðu og af-
greiðslu. Eru ályktanir prestastefn-
unnar birtar í heild á nœstu síðu.
Morgunbœnir í kapellu háskólans
önnuðust Pater Jan Boers og Jóhann-
es Ólafsson kristniboðslœknir.
1 sambandi við prestastefnuna var
haldinn stjórnarfundur i Norrœnu
samkirkjustofnuninni (Nordiske Eku-
meniska Institutet) og fluttu nokkrir
hinna erlendu gesta fyrirlestra á
prestastefnunni, þar á meðal Per
Lonning, biskup, Fru Anne Marie
Thunberg, metropolit Johannes Hels-
ingfors og dr. Johannes Aagaard
docent.
Þá hélt biskup að vanda fund
með próföstum á prestastefnunni og
prestar og prestskonur sátu sitt í
hvoru lagi boð biskupshjónanna í
biskupsgarði.
Tvö synoduserindi voru flutt í út-
varp. Fimmtudagskvöldið 22. júní
flutti sr. Sigurjón Guðjónsson, fyrr-
verandi prófastur, erindi um nýju
sálmabókina. Hálfum mánuði síðar,
6. júlí, hélt sr. Heimir Steinsson skóla-
stjóri, erindi um Skálholtskirkju.
Prestastefnan var allvel sótt af
prestum og miklar umrceður urðu um
aðalmál hennar jafnt í umrœðuhóp-
um sem sameiginlega, og voru menn
eindregið þeirrar skoðunar, að hin
brýnasta nauðsyn hefði borið til að
245