Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 55
pr6stastefna íslands 1972 restastefna íslands var haldin í eVkjavík dagana 20.—23. júní og st hún með guðsþjónustu í Dóm- ^'rkjunni kl. 10,30 órdegis. Dr. Jo- Qnnes Aagaard, docent i Árósum, nredikaði í forföllum dr. Lars Thun- . er9, docents, er eiai nóði til lands- 1 tceka tíð vegna verkfalls flug- ^ianna. St, Altarisþjó ónustu önnuðust sr. Þórir ePhensen og sr. Björn Jónsson. st ^akkan 2 eftir hádegi var presta- 0 nan siðan sett í Norrœna húsinu g. flutti biskupinn, hr. Sigurbjörn Ur^arsson, þá ávarp og yfirlitsrœðu a 'slenzl<u kirkjunnar þ. ' nu synodusári. Birtir Kirkjuritið rœðu í heild á öðrum stað. ^ ukkan 4 síðdegis var aðalmál lLi®Stastefnunnar, KIRKJAN OG HEIM- fr ' tehið á dagskrá og voru þrjú SQr^^Sj^nndi flutt. Dr. Björn Björns- n6f Práfessor flutti erindi, er hann Fr(^n ' "Fjölskyldan og þjóðfélagið". j eirþrúður Hildur Bernhöft rœddi enndi aldraðra og sr. Lárus Hall- c °n fjallað i um heimilismótun oq nstna trú. ^attt J°'<nunn framsöguerindum var a§ . enðum á prestastefnunni skip- var Urnrceðuhópa. Prestastefnunni dagaS' an fram haldið nœstu tvo Q' aáalmál hennar rœtt í um- sinu um kirkjuna og vel- rœðuhópunum og drög að álitsgerð síðan lögð fram til umrœðu og af- greiðslu. Eru ályktanir prestastefn- unnar birtar í heild á nœstu síðu. Morgunbœnir í kapellu háskólans önnuðust Pater Jan Boers og Jóhann- es Ólafsson kristniboðslœknir. 1 sambandi við prestastefnuna var haldinn stjórnarfundur i Norrœnu samkirkjustofnuninni (Nordiske Eku- meniska Institutet) og fluttu nokkrir hinna erlendu gesta fyrirlestra á prestastefnunni, þar á meðal Per Lonning, biskup, Fru Anne Marie Thunberg, metropolit Johannes Hels- ingfors og dr. Johannes Aagaard docent. Þá hélt biskup að vanda fund með próföstum á prestastefnunni og prestar og prestskonur sátu sitt í hvoru lagi boð biskupshjónanna í biskupsgarði. Tvö synoduserindi voru flutt í út- varp. Fimmtudagskvöldið 22. júní flutti sr. Sigurjón Guðjónsson, fyrr- verandi prófastur, erindi um nýju sálmabókina. Hálfum mánuði síðar, 6. júlí, hélt sr. Heimir Steinsson skóla- stjóri, erindi um Skálholtskirkju. Prestastefnan var allvel sótt af prestum og miklar umrceður urðu um aðalmál hennar jafnt í umrœðuhóp- um sem sameiginlega, og voru menn eindregið þeirrar skoðunar, að hin brýnasta nauðsyn hefði borið til að 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.