Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 58
s mn
oAb norban
nnismerkið um drukknaða sjómenn við kirkj-
una á Skagaströnd.
MINNISMERKI UM
DRUKKNAÐA SJÓMENN
Á Skagaströnd er risið fagurt minniS'
merki um drukknaða sjómenn. Er þo^
stuðlabergsdrangur utan frá Höfnnn1
á Skaga. Drangurinn er prýddur kross1
og lágmynd, sem Jónas Jakobsson
myndhöggvari hefir gjört. — Þar erU
minningarskildir um drukknaða sjo-
menn frá Höfðakaupstað. —-
framkvœmd þessa verks sá Guð'
mundur Lárusson trésmíðameistari.
Minnisvarðinn var afhjúpaður v'
hátíðlega athöfn s.l. sjómannada0’
Dagurinn hófst með skrúðgöngu si°
manna til Hólaneskirkju, en þar v°r
messað. Séra Gísli Kolbeinsson þi°n
aði fyrir altari, en séra Pétur Þ. 'n'
gjaldsson predikaði. — Kristján
Hjartarson stjórnaði söng. Að lokinn'
messu var gengið út á kirkjulóðin0'
— Séra Gísli Kolbeinsson las b®n'
Birgir Árnason, formaður slysavarnar
félagsins, afhjúpaði minnismerkið, en
Sigurjón Guðbjartsson frá Vík Ia9^|
krans á fótstall þess. Varðann v'9^'
prófasturinn, séra Pétur Þ. lngjo^s’
son með rœðu og blessunarorðum-
Sjómannadagurinn á Skagaströno
var og haldinn hátíðlegur með
tíðasamkomu, þar sem séra Robeft
Jack flutti aðalrœðuna. En samko01
unni stjórnaði Bernodus Ólafsson.
I kappróðri sigraði róðrarsveit ArnclJs
og hreppti farandbikar. Þá var sl°
skíðasýning.
Jóhann Baldvinsson vélstjóri v^r
heiðraður með heiðursmerki sl°
mannadagsins, en hann hefir á sCÉ
trjám verið í hálfa öld.
248