Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 59

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 59
frningarbarnamótinu í Skagafirði: Þótttakendur að lokinni messu í Víðimýrarkirkju. ^TURVAKA ceturvaka var fermingarbarnamótið ' ^a9afirði í sumar, hið fyrsta sinnar ^e9undar hér á Norðurlandi. — Það J/Qr sett í Löngumýri kl. 10 að kvöldi, Cllj9ardaginn 8. júlí og stóð til morg- ^ tjórn mótsins önnuðust séra Sig- $qS ^rnason og séra Tómas Sveins- - ' og með þeim störfuðu séra ^9ust Sigurðsson og Sigurpáll Ósk- . °n við einstaka þœtti mótsins SVq r\ r * 9 fru Unnur Halldórsdóttir. ^ nnrcEðuefnið var: Frelsi kristins le|^nns- — Um miðncettið voru úti- lr- Leikinn var hljómplatan Jesus ^ lst Superstar með Islenzkum texta. á 171 hánótt var pylsuveizla, og í a9sstund var farið í innileiki. — Eftir messuœfingu var ekið upp í Víðimýrarkirkju og þar var guðsþjón- usta með altarisgöngu. — Tók séra Pétur Sigurgeirsson þátt í lokastund mótsins. — Þrjátíu og sex fermingar- börn úr Skagafirði voru á mótinu. — Það er athyglisvert að taka til slíkrar starfsemi þann tíma sólarhringsins, sem unglingar eru annars vanir að sœkja dansleiki. KIRKJUDAGUR í HÓLANESKIRKJU Kirkjudagur var haldinn hátíðlegur í Hólaneskirkju á Skagaströnd 16. apríl s.l. — Dagskráin var helguð Vestur- íslendingum og flutti Sigursteinn Guðmundsson héraðslœknir erindi um vesturferðir Islendinga og sýndi kvik- 249

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.