Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 65
Sem ekki sinna neinu trúfélagi. Kirkj-
an í Svíþjóð fœr með þessu móti
frelsi til að velja sér starfshœtti og
skipuleggja starf sitt ón afskipta
r'kisvaldsins. Þess skal og getið hér
f'l viðbótar, að samneyti ríkis og
^'rkju hefir verið nœsta stirt ó und-
anförnum órum, þar eð ríkisvaldið
^efir farið að eigin geðþótta í ýms-
Urn kirkjulegum efnum og gegn vilja
^'rkjunnar. Eftir því sem nœst verður
^°mizt, mun kirkjan þó halda eign-
Urn sínum.
"Samverjarnir"
"Samverjarnir" eru samtök manna
fii hjólpar þeim, er hafa sjólfsmorð
' huga eða eru haldnir þunglyndi.
°ru þau stofnuð 1954. Stofnandi
aessara samtaka er enski presturinn
^-had Varah við kirkju St. Stephen's
I aibrook í miðborg Lundúna (City).
s°kninni eru ekki nema 30 manns
e®a svo og meðal þeirra er borgar-
stióri Lundúna. Kirkja þessi ó sér
^erkilega sögu. Hún varð hinum
^ikla eldsvoða í Lundúnum að bróð
Qr'ð 1666, en var endurbyggð af hin-
Urn frœga byggingameistara, Christo-
Pner Wren. [ þessari kirkju er messað
^ ern helgan dag og altarisganga í
Verri messu, eins og víðast gerist
kristnum mönnum. Auk þessa eru
^v° dag hvern guðþjónustur í ein-
^Verri mynd, orgelleikur eða önnur
^Qssisk hljómlist í matartíma um hó-
e9'ð auk þess sem fjöldi fólks kem-
Ur L . 1 1
. Par til bœnagjörðar af hinum ys-
„ ' u götum nógrennisins. Þar eð
lil ra'r eru í þessari sókn, var œtlast
pess, að presturinn hefði um hönd
einhverja þó starfsemi, er vœri al-
menningi til heilla og ekki félli bein-
línis undir helgihald eða húsvitjanir.
Kom þó prestinum í hug þessi starf-
semi, þar eð sjálfsmorð voru alltíð
á Englandi á árunum eftir stríð, og
hugði hann, að hér gœti hann orðið
til hjálpar og bjargað mannslífum
frá örvœntingu og dauða. Sú hefir
og orðið raunin á og ekki eru þessi
samtök lengur bundin við England,
heldur hefir slík starfsemi verið tekin
upp í mörgum löndum að þessari
fyrirmynd. Presturinn, Chad Varah,
hefir nú verið sœmdur heiðurspen-
ingi Alberts Schweitsers úr gulli. Var
þessi heiðursvottur samþykktur í
einu hljóði í Strasbourg í júní s.l.
Þjóðarsamtök í Englandi urðu
„Samverjarnir" árið 1963. Var skipu-
lag þeirra þá endurbœtt og endur-
skoðað. Nú eru í Bretlandi 125 deild-
ir. Samtökin byggja algjörlega á
sjálfboðastarfi. Sjálfboðaliðar eru nú
15 þúsundir og allmargir þeirra
menn, sem notið hafa ómetanlegrar
hjálpar „Samverjanna". Árið 1971
leituðu nœr 90 þúsundir í Bretlandi
hjálpar „Samverjanna", nœrri 21
þúsundi fleiri en árið 1970. Árið
1963 frömdu 5.714 manns sjálfsmorð
í Englandi og Wales. Hafði slíkur
fjöldi sjálfsmorða ekki verið framinn
slðan síðari heimsstyrjöld lauk. Eftir
endurskipulagningu samtakanna
1963 fœkkaði sjálfsmorðum svo, að
1970 voru þau 3.939. Hafði þeim
fœkkað um hér um bil þriðjung. Samt
er það svo, þrátt fyrir fœkkun sjálfs-
morða á síðustu 8 árum, þá sýnir
aukning hjálparbeiðna, að mjög auk-
ið starf er fyrir höndum.