Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 67

Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 67
Bókafregnir Píndur sakir Krisfs Sr p, r- Richard Wurmbrand: ^Eöanjarðarkirkjan 7®0ndi: Sr. Magnús Runólfsson jðefandi: lchthys-bókafélag, ^kureyri bessi, „T, sem á frummálinu nefnist gym. Það viðhorf er með sanni u9unarvert og sennilega annað en 0rtured for Christ" og gefin er út ^.Englandi af Hodder & Stoughton ^°^afélaginu, hefir verið metsölubók. . Un lýsir því viðhorfi, sem kommún- ,.Qr hafa til kristinnar trúar nú á uoi íh ^ 0r9ur hérlendis hefir látið sér til ^u9ar koma, hafi hann þá nokkru nn' haft tóm til eða áhuga á að ^u9a þaS Nokkuð hefir borið á því, uð , T*®00 s®u farnir að trúa því, ^ ugun kommúnista í ríkjum þeirra fró liIStnurn mönnum sé minning ein ei | . °n9u liðnum tíma og hafi e.t.v. hei^ Ver'® slík sem þá var af látið, lg ,.Ur ffafi allar slíkar frásagnir ver- ar auðvaldsáróðri. litað j Sss' bók lýsir ósköpum. iQ^^.^Pphafi byltingarinnar í Rúss- 1 hófust kommúnistar handa um kjr|^an9a milli bols og höfuðs á lUnni þar ; landi. Sögðu þeir ó- fagrar sögur af kirkjustjórninni og kristnum mönnum. Þeir hnepptu þá í fangelsi og líflétu unnörpum ásamt öðrum „glœpalýð auðvaldsins". Ó- tölulegan fjölda manna, sem eru féndur trúarinnar, fengu þeir til að útbreiða óhróður um kristna menn og viðurkenndu í því atferli hið mikla afl, sem kristin trú er, sem þeir telja hœttulegt skipulagi sínu. Nú er rúm hálf öld liðin síðan kommúnistar hófu ofsóknir á hendur kristnum mönnum. Samt hefir það ekki tekizt, þótt allra ráða hafi verið neytt, að útrýma krist- inni trú í þessu landi. Fregnir og frásögur berast af ótrúlegu þolgœði hinna kristnu manna, og trúarþorsta almennings. Vitnisburð um það má t.d. lesa í bók hins brezka blaða- manns og rithöfundar, Malcolm Muggeridge, „Jesus Rediscovered". Samt hafa stjórnvöld staðið í ströngu við að fœkka kirkjum, klaustrum og prestaskólum. Við landslög varðar að boða kristna trú opinberlega ann- ars staðar en innan dyra hinna fáu, lögleyfðu kirkna. Ef trúin er boðuð opinberlega annars staðar, varðar það hegningu. Hrœsni og blekking stjórnvalda kemur og fram í því að 257

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.