Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 68
telja frásagnir af þvingunum og fangelsunum kristinna manna auð- valdslygi eða lygaáróður heimsvalda- sinna, því að þeir leyfi að hafa kirkj- ur í notkun við hœfi og innan þeirra geti menn tilbeðið óáreittir. Hins veg- ar eru slíkir tilbiðjendur sviftir ýms- um gœðum og réttindum, sem við teljum mikilvœg á Vesturlöndum, svo sem möguleika til menntunar. Þessi er reynslan alls staðar í kommúnista- ríkjunum að heita má, þótt einhver mismunur sé eftir ríkjum. Kristnir menn í Rússlandi og ýmsum öðrum kommúnistaríkjum hafa orðið að ger- ast neðanjarðarkirkja. Bók þessi fjallar um ástand og aðstœður kristinna manna í Rúmen- íu. Það er ófögur saga hörmunga. Sá, er segir þessa sögu, er síra Ric- hard Wurmbrand, Hann leið 14 ára fangelsi og pyntingar fyrir trú sína. Árið 1964 var þessi prestur látinn laus eða öllu heldur seldur laus fyrir 2500 sterlingspund. Þeir, sem keyptu hann lausan, voru kristnir menn í Noregi. í maí 1966 bar hann vitni fyrir undirnefnd bandarísku öldunga- deildarinnar, er fjallar um öryggis- mál, um pyndingar og ofsóknir og sýndi 18 djúp sár á líkama sínum eftir pyndingarnar, sem hann hafði orðið að þola. Aðvaranir hefir hann fengið um það, að kommúnistar I Rúmeníu hafi ákveðið að láta myrða hann á laun, þegar fœri gefst. Saga þessa manns og þjáningarsaga kirkj- unnar í Rúmeníu hefir borizt víða um lönd og vakið geysiathygli. Mark- mið bókarinnar er í Ijós látið með orðum sr. Wurmbrand, ,,að opna augu heimsins fyrir þeirri staðreynd, að kristindómsofsóknir tilheyra ekk' liðinni tíð, heldur eru stundaðar enn í dag af enn meiri grimmd en 0 dögum frumkristninnar í Róm". Til þess að gefa lesendum Kirkju ritsins kost á að gera sér grein fyr'r ástœðum I Rúmeníu, skulu hér Þ fœrðar nokkrar stuttar frásagnir ur bókinni, en af miklu er að tako- Bókin á það skilið að verða leS'n af þorra manna. „Jafnskjótt og kommúnistar kom ust til valda, beittu þeir kirkjur,a tœkjum afvegaleiðslunnar fimle9a' Kœrleikurinn og afvegaleiðslan ta sama tungumál. Maður, sem viH sér konu, og sá, sem vill fá stúlkunC1 aðeins eina nótt og kasta henni svo frá sér, segja báðir: ,,Ég elska Þ'9*, Jesús hefur sagt oss að greina m0 villunnar frá máli kœrleikans ^ greina úlfa í sauðarklceðum frá sa unum. Þegar kommúnistar náðu völdun um, voru þúsundir presta, hirou ^ þjóna, sem kunnu ekki að 9re' þessar raddir í sundur. Kommúnistar kölluðu saman Þ'n^. allra kristinna safnaða í þ'n9 voru. Það voru 4 þúsund PreS,.u. hirðar og þjónar frá öllum kir I deildum. Þessir 4000 prestar og an legrar stéttar menn kusu Jósef o heiðursforseta þessa þings. Jafnt ^ var hann forseti Heimshreyfin9 guðleysingja og fjöldamor kristinna manna. Biskupar og Preh'S. stóðu upp hver af öðrum 1 þ'nP inu og lýstu því yfir, að ^onnl^.nni ismi og kristindómur vœru raun'r það sama og gœtu átt samleið- Hver 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.