Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 70

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 70
Fagur er hann. En sá ilmur, sem fylgir honum af himni." Ég lýsti presti, sem var orðinn nœrri vitskertur af kvölum og var neyddur til að helga saur og þvag úr mönnum og bera fram sem sakramenti fyrir kristna menn. Þetta átti sér stað í fangelsinu í Pitesti í Rúmeníu. Ég spurði prestinn, hvers vegna hann hefði ekki heldur kosið að deyja en taka þátt í þessu lastmœli. Hann svaraði: „Dœmdu mig ekki. Ég er búinn að þjást meir en Kristur." Lýs- ingar Biblíunnar og Inferno hjá Dante jafnast ekki á við pyntingarnar í fangelsum kommúnista. Þetta er ekki nema lítill hluti af því, sem átti sér stað einn sunnudag og marga aðra sunnudaga í fang- elsinu í Pitesti.' Öðru er ekki einu sinni unnt að skýra frá. Hjarta mitt mundi gefast upp, œtti ég að segja frá því aftur og aftur. Það er of hrœðilegt og ósœmilegt til að fœra það í letur. Þetta er það, sem brœður yðar í Kristi gengu í gegnum og gera enn." Hér skal látið staðar numið. Þetta veitir mönnum innsýn í grimmd guð- leysisins, miskunnarleysi og ómann- úðlega lífsháttu. Þessar frásagnir eru okkur örugg vitneskja, sem geymast œtti. Það er þakkarvert að slík bók hefir verið gefin út, þótt hún lýsi slíkum ósköpum, en höfundur hennar er ekki bitur. Áhugamál hans er, að fagn- aðarerindið um Jesú Krist fái einnig fótfestu meðal þeirra, sem eru með sanni þjáðir menn, kommúnistarnir stjá|fir. — A.J. MESSUBÓK: MESSUSÖNGUR FORN OG NÝR Síra Sigurður Pálsson hefir fellt hin fornu lög að textanum. Snemma þessa árs kom út ný messu- bók að frumkvœði og fyrir atbeina vígslubiskups Skálholts, sira Sigurðo1' Pálssonar á Selfossi. Ég œtla nner ekki að gera hér neina verulega ut' tekt á þessari bók, aðeins að vekja á henni athygli, sem hún verðskuldar vel. Síra Sigurður vígslubiskup er kunn ur „elskhugi" heilagrar lítúrgíu °9 frumkvöðull að því að kynna íslenzkn kristni þann dýra og fagra arf, sern hún — og reyndar kristnin öll á í klassiskri tilbeiðslu kirkjunnan jafnt í tali sem í tónum. Þetta ti Itceki hans hefur reyndar hlotið misjafna dóma, en versta frá þeim, sem minn þekkja og kunna í líturgiskum e n um. Fer þar, sem oftar, að ,/van, vizkan er fóstra fordómanna". ^n þeim efnum sem öðrum verða menn að fá að mœla í samhljóðan vl siðsemi sína, vit og þekkingu. Margf * * af því, sem á vettvangi var skn ^ og skrafað um messubók síra Sigu ar frá 1961, bar raunar vott um +a markaða háttvísi, takmarkaða þe ingu — svo maður ekki segi vCin þekkingu — og takmarkaða tru eða öllu heldur hjátrú. Þó var ^ á ferðinni timamótaverk í líturgis bókmenntum íslendinga og 1 kirkjusögulegur atburður, e,í!i.a. sögulegur atburður í íslenzkri ^ gerð, en prentun þeirrar bókar frágangur ber vott um það. 260
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.