Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 76
dómi, heldur einnig af reynslu. Hann þekkir baráttu hrelldrar samvizku, veit, að hana getur ekkert huggað nema alger náð. Hann veit, að það nœgir ekki að segja við samvizku- saman mann: „Syndir þínar eru fyrir- gefnar vegna Krists". ef hann á svo að gœta sin sjálfur upp frá því, að vísu með Guðs hjálp. Þess vegna verður maðurinn að œfa sig í trúnni. Hann verður að œfa sig í að trúa því, að Guð sé honum náðugur. Al- veg eins og hann á að iðka góð verk, œfa sig í þeim, verður hann að iðka og cefa trúna. Það gerir hann með því að taka huggunarorð Ritningarinnar og hafa þau yfir hvað eftir annað. Um þetta hefur Lúther ritað mikið, ekki sízt í Skýringum á Galatabréfinu. Þarft verk vinnur sá, sem þýðir þœr á íslenzku. Tel ég rétt að taka hér eitt dœmi um þessa œfingu (Ubung). Lúther er að skrifa um Gal. 1, 4. Slík orð skuli nota í sálarstríði. Hugs- ar hann sér viðtal við djöfulinn á þessa lund: Djöfullinn ákœrir mann- inn og segir: „Þú ert syndari og því fyrirdœmdur", en maðurinn styðst við orðið, sem segir um Krist, að hann gaf sjálfan sig fyrir syndir vor- ar, og svarar því: „Einmitt af því að þú kallar mig syndara, geri ég kröfu til að vera réttlátur og hólp. inn." — „Fyrirdœmdur skaltu verða." — „Nei, því að ég flý til Krists, sem gaf sjálfan sig fyrir mínar syndir." Þannig kennir Lúther kristnum manni að verjast örvœntingu og halda trúnni. Annað dœmi um þetta má lesa hér í ritinu um góðverkin, 3. boðorð, 8. liður. En œfingin nœr einnig til verkanna. Hvað eftir annað spyr Lúther, hvar þeir séu, sem vilja vinna verk. Hann bendir þeim á að iðka verk boðorð- anna. Þeir fái nóg að gera alla œvi við þessi verk, sem Guð hefur boðið: trú, bœn, lofgerð, hlýðni, hógvcerð o.s.frv. Það er víðsfjarri, að hann banni góð verk. En œfingin er ekki aðeins verk, heldur og þrautir og þjáningar. [ þeim lœrir maðurinn þol- inmœði og undirgefni undir viljo Guðs. Föstur, vökur og vinna eru vopn gegn freistingunum, sem hins vegar aukast við át, ofdrykkju, svefn og iðjuleysi. Lúther leggur mikið upp úr þessu, en varar þó við ofnotkun þessara iðkana. Bœði trú og verk verða að eiga sér innra gildi, trú hjartans, einlœgni í hverju verki, hrœsnislausa guðrœkni. Ytri viðhöfn nœgir ekki og getur leitt til hrœsni. Menn fara að halda að nóg sé að vinna verkið, fara með bœnina, þótt trúna á hinn náðugo Guð vanti. Verkið verður þá að eig- ingjörnum verknaði, sem unninn er í eigingjörnum tilgangi, missir þann- ig siðferðilegt gildi. „Drottin lítur á hjartað." Biblíuskýring Lúthers er bœði mál- frceðileg og söguleg. Þó bregður fyrir óeiginlegum skýringum (allegórisk- um), en aldrei byggir hann kenning- ar á þeim, notar þœr aðeins sem dœmi til útskýringar. Hann taldi eiginlega skýringu hœttulega og öðrum fœrt að nota hana en þeinm sem þekki kristna kenningu til fuHs- Kaþólsk guðfrœði átti sér djúpar rcetur hjá Lúther vegna menntunai" hans. En vér sjáum hann mótmcela 266
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.