Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 82

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 82
9. Sjá, þetta er verk fyrsta boð- orðs, þar sem boðið er: „Þú skalt ekki aðra guði hafa." Með því er sagt svo mikið sem: Fyrst ég einn er Guð, skalt þú setja allt traust þitt, von og trú á mig einan og engan annan. Því að það er ekki að hafa Guð, sem þú kallar Guð með munninum eða tilbiður með kné- falli og látœði, heldur þegar þú treystir honum af hjarta og vœntir alls góðs, allrar náðar og velþókn- unar af honum, hvort sem það er í verkum eða þjáningum, í lífi eða dauða, í sœld eða þraut. Það er eins og Kristur segir við heiðnu kon- una í Jóh. 4: „Þeir, sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika." Og þessi trú, traust og von hjartans frá grunni er sönn uppfylling fyrsta boðorðsins, og án hennar getur ekkert verk fullnœgt þessu boðorði. Og eins og þetta boðorð er fremst, œðst og bezt og uppspretta allra hinna, jarðvegur þeirra og mcelisnúra, svo er og verk þess — þ.e. trúin eða traustið á þóknun Guðs œvinlega — fremst, œðst og bezt, og þaðan verða öll önnur verk að streyma, koma, vera, dœmast og mœlast eftir því. Og önn- ur verk eru í samanburði við það alveg eins og hin boðorðin vœru án hins fyrsta og enginn Guð vœri til. Því hefur Ágústín vel að orði kom. izt, að verk fyrsta boðorðsins vœru trú, von og kœrleikur. Áður er nú sagt, að slíkt traust og trú hafi í för með sér kœrleika og von. Já, ef vér hyggjum rétt að, er kœrleik- urinn það fyrsta eða að minnsta kosti ásamt trúnni. Því að ég gceti ekki trúað Guði, ef ég teldi ekki, að hann vœri mér hlynntur og hollur, en við það verð ég aftur hollur og hug- fanginn, svo að ég treysti honum af hjarta og vœnti alls góðs af honum. 10. Nú sérðu sjálfur, að þetta boð- orð heldur enginn þeirra, sem treysta ekki Guði allar stundir og reiða sig á náð hans, hylli og velþóknun 1 öllum verkum sínum eða þjáningum, lífi eða dauða, heldur leita þess með öðru móti eða hjá sjálfum sér. Þeir dýrka aðra guði, jafnvel þótt þe'r ynnu þau verk, sem krafizt er í öðr- um boðorðum, og hrúguðu upp bcen- um allra heilagra, skírllfi og sak- leysi. Því að meginverkið vantar, en án þess eru öll hin ekki annað en glys, skyn og fölskvi, en ekkert a bakvið. Við þvl varar Kristur oss 1 Matt. 7; „Gœtið yðar fyrir falsspá- mönnum, sem koma til yðar í sauða- klceðum." Það eru allir þeir, sem œtla að gjöra Guð sér velviljaðan með mörgum góðum verkum, eins og þeir segja, og kaupa af Guð' hylli hans, alveg eins og hann v®rl mangari eða daglaunamaður, sem vildi ekki láta náð sína og hyll' ókeypis. Það eru rangsnúnustu menn á jörðu, sem trauðla eða aldrei verð- ur snúið á rétta leið. Eins eru þeir, sem hlaupa fram og aftur, þegar móti blœs, og leita ráða, hjálpar og huggunar alls stað- ar nema hjá Guði, sem þeim e< mest boðið að leita til. Þá áminn'1 Jesaja spámaður á þessa leið; ,,Hinn óvitri lýður snýr sér ekki til þesS' er slœr hann." Þ.e. Guð sló þá 272
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.