Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 86

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 86
trúna. Þó fylgir þessu mikil hœtta, því að stjórnendur leggja mikið upp úr þessum helgisiðum og ytri verk- um, því miður, eins og það vœru hin réttu verk, en vanrcekja að benda ó trúna, sem þeir œttu alltaf að kenna meðfram, alveg eins og góð móðir gefur barni aðra fœðu með- fram mjólkinni, þangað til barnið getur sjólft etið megnu fœðuna. 15. Vegna þess að vér erum ekki allir jafnir, verðum vér að þola þessa menn og bera með þeim byrðarnar og fyrirlíta þó ekki, heldur frœða þó um réttan veg trúarinnar. Þannig kennir Póll í Róm. 14: „Takið að yður hina trúarveiku." Það gjörði hann og sjólfur: „Ég hef verið þeim, sem eru undir lögmólinu, eins og só, sem er undir lögmólinu, enda þótt ég sjólfur sé ekki undir lögmólinu." (I. Kor. 9,20). Og Kristur rœddi við Pétur, þegar hann ótti að gjalda skattpeninginn, hvort konungsbörnin yrðu að gjalda konunginum skatt eða aðeins aðrir. Pétur svaraði: „Að- eins aðrir." Þó mœlti Kristur: „Þó eru synirnir frjólsir. En til þess að vér hneykslum þó ekki, þó far til vatnsins og renn úr öngli og tak fyrsta fiskinn, sem upp kemur, og er þú opnar munn hans, muntu finna stater. Tak hann og greið þeim fyrir mi9 og þig." (Matt. 17). Hér sjóum vér, að kristnum manni eru allir hlutir hreinir vegna trúar sinnar og að hann umber heldur það, sem hann er ekki skyldurtil að halda, meðan þeir trúa ekki. En það gjörir hann af frjólsum vilja, því að hann er viss um, að Guð hafi velþóknun ó því, og gjörir það gjarna, tekur 276 það eins og annað frjólst verk, sem býðst ón þess að hann velji það, því að hann girnist ekki og leitar ekki eftir meiru en að þóknast Guði með trú sinni. Vér höfum tekið oss fyrir hendur í rœðu þessari að lœra, hvaða verk séu réttmœt og góð, og rœðum nu um œðsta verkið. Því er Ijóst, vér erum ekki að rœða um annan, þriðja eða fjórða manninn, heldur hinn fyrsta. Honum eiga allir hinit að verða líkir, og só fyrsti þol'r þó og frœðir á meðan. Því ber ekki að fyrirlíta þessa trúarveiku menn, sem mundu gjarna vilja gjöra gott og lœra betra og geta þó ekki skil'3 það, þótt þeir séu með þessa helg'" siði og haldi dauðahaldi í þá, eins og örvœnt vœri um þá, heldur leggia sökina á hina ómenntuðu, blindu meistara þeirra, sem kenna þeirn aldrei trúna, en hafa leitt þá svono djúpt ; verkin. Og skal leiða Þa mjúklega og gœtilega út úr því aft°r til trúarinnar, eins og farið er me^ sjúkling, og lofa þeim að halda 1 nokkur verk vegna samvizku sinn°r enn um stund og vinna þau einS og þau vceru nauðsynleg til sáIu- hjálpar, þangað til þeir skilja trún° rétt, til þess að veikar samvizku' þeirra bresti ekki sundur og œðdst og haldi hvorki trú né verkum, e vér œtlum að hrífa þá út svo fHott' En hina harðúðugu, sem eru forhert'r í verkunum, hirða ekki um það, serTI sagt er um trúna, og berjast ge9n því, skal láta fara leiðar sinnar, sV° að blindur leiði blindan, eins °9 Kristur gjörði og kenndi. 16. En ef þú nú segir: Hverni^
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.