Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 92

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 92
tari, kemur af sjálfu sér að fjar- lœgja alla óþarfa kertastjaka. Alfariskross Kross á altari milli tveggja kerta- stjaka er fyrsí getið í heimild frá 1195. Var það hjá þáverandi kardi- nála, síðar páfa, Innocentiusi III. Sið- ur þessi breiddist ört út. Löngu fyrr tíðkaðist að hengja kross yfir altari eða á bakvið það. Víða var sá sið- ur, að taka göngukross af stönginni, þegar komið var til altarið og setja hann á altarið. Fyrstu aldir kristninnar tíðkaðist ekki að hafa krossa í kirkjum eða heimahúsum, þótt krossmarkið vœri frá öndverðu notað við signingar og blessanir. Ástœðan fyrir því, að kross- ar voru ekki tíðkaðir þá, er talin sú, að krossfesting var notuð sem dauðarefsing fram á 4. öld. Fyrstu krossar, sem sögur fara af í kirkjum, voru ekki með líkamsmynd (róðu), heldur settar dýrum steinum. Sá fyrsti þeirra, sem vitað er um, er frá síðari hluta 4. aldar. Krossar með róðu eru fyrst þekktir frá 5. og ó. öld. Fram eftir miðöldum var myndin á krossinum mynd hins lif- andi og upprisna Krists. Hann stóð á fótstalli, hendur hans voru útréttar meðfram þverálmum krossins, en ekki negldar, þó sáust naglaförin. Hann var klceddur kyrtli, sem náði venju- lega niður fyrir hné, og hafði kórónu á höfði. Á Sýrlandi kom snemma fram önn- ur gerð róðukrossa. Þar var mynd Krists einkennd af þjáningum hans. Hann var með þyrnikórónu, blóði drif- inn og líkaminn strengdur og fullur 282 þjáninga. Þessi gerð krossa breidd- ist út um alla Evrópu á gotneska tímabilinu og hefur verið í yfirgncef- andi meirihluta fram til þessa. Róðukrossar á altari eru taldir sér- kenni lúthersku kirkjunnar. Angli' konar hafa gjarnan krossa án róðu. Þar sem sá siður hefur verið tek- inn upp, að prestur standi fyrir innan altari, hafa krossarnir verið teknir af því og annaðhvort hengdir fyrir ofan það eða á kórgafl bakvið það. Krossinn er hið ceðsta tákn kristn- innar trúar og hœfir þvi á altari framar öllu öðru. Kaleikur Meðal þeirra hluta (utensilia), sem notaðir eru við messuna, er kaleik- urinn (calix) elztur. Frá honum er sagt við stofnun heilagrar kvöldmál- tíðar. Hins vegar er PATINAN (diskos, brauðdiskur) ekki nefnd þar. í fyrstu munu þessi áhöld hafa verið úr sama efni og matarílát þesS tíma, t.d. úr brenndum leir, gleri, beini eða jafnvel tré. Þó er vitað, að um árið 200 þekktust íburðar- miklir kaleikar úr silfri og síðar ur gulli, þótt gullkaleikar hafi ávallt verið fágœtir vegna hins mikla verðs- Á miðöldum var bannað að hafa skál kaleiks úr öðru en gulli e^° silfri, og skildi skálin ávallt vera gylluð að innan, úr hvaða efni sern hún var. Fótur kaleiks og stétt máttu vera úr ódýrara efni, en langoftast voru þau úr sama efni. Leyft v°r sem undantekning að gera kaleik ur tini, en með því skilyrði, að skáHn vœri gylluð að innan. Flestir kaleikar hér á landi ha a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.