Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 8

Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 8
6 JORÐ ísraelslýðs, hann var hróþandans rödd, vandlætingasamur og kröfuharður. Hann var ekki mjúkur í máli við þjóð sína, þótt liann elskaði hana — eða vegna þess að hann elskaði hana flestum meir. Eg skal taka stutta tilvitnun af handa hófi: „Þessi þjóð hefur verið mjög svo framarlega í flokki þeirra, sem auðæfin eiga. En hvernig hefur verið með skilninginn á því, að auði fylgir ábyrgð? Danska þjóðin hefur verið spillt af dekri og hugsunarleysi. Vér höfum kaffært alvöru lífsins í leik. Hinar miklu kröfur lágu alveg við dyrnar, kröfur um guðsótta, sjálfsaga og fórnarlund fyrir landið. En vér létum þessar kröf- ur liggja við dyrnar eins og lazaróna, hlaðna hræðilegum kaunum, sem hundar sleiktu. Sjálfir lögðum vér stund á líf í glaumi og léttúð: Það flýtur, meðan vér lifum, og hví skyldum vér liafa áhyggjur af því, sem á eftir fer?“ Svona mætti tilfæra kafla eftir kafla, ræðu eftir ræðu, logandi af grernju og leiftr- andi af eggjunum. Kaj Munk vissi vel, að þessar ræður mundu verða hans bani. Hann elskaði lífið, en hefur vonazt til þess, að þegar hann fórnaði því fyrir bersögli sína, ntundi blóð hans verða máttugri hvatning en orð lians. Og nú munu margir hugsa, að Danir hafi loks tekið brýningunni. Tvímælalaust var Kaj Munk mikill áhrifamaður, meðan hann lifði, og enn meiri leiðtogi, eftir að hann hafði verið myrtur. En samt má varlega trúa því, að eldmóður hans og örlög hafi mótað frelsis- hreifinguna í Danmörku né jafnvel ráðið mestu um að vekja hana. HÉR í ríkisútvarpinu hefur Kaj Munks jDegar áður verið fagurlega minnzt. Allir munu hafa skilið, að Jrað var gert að verðleikum, hafa orðið snortnir af því, fundizt Jrað lyfta liuga sínum. Eg er ekki viss um, að íslendingar skilji eins vel, hvers vegna fæðingardagur Kristjáns konungs tíunda er nú valinn til Jress að minnast baráttu dönsku Jrjóðarinnar á Jress- um þrautatímum hennar. Þetta vildi eg reyna að skýra í fáum orðum, eins og Jrað horfir við frá mínu sjónarmiði. Kaj Munk er að vísu ekki einstakt fyrirbæri í sögu Dana. Þeir hafa áður átt margar hetjur, sem sáust ekki fyrir, líka spá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.