Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 9

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 9
JÖRÐ 7 menn eins og Grundtvig og Sören Kierkegaard. Nöfn þeirra eru á hvers manns vörurn. En slíkir menn eru samt ekki full- trúar hins sérstakasta og þróttmesta í fari þjóðarinnar. Þegar við lesum ræðu Kaj Munks um fóstru sína og bernskuheimili, sjáum við bezt, úr hvers konar jarðvegi þessi maður með eld- ingar á tungu var vaxinn. Hún er lýsing smábónda og konu hans á liinu marflata Lálandi. Það er hversdagsleg saga, „strit og gigt og meira strit og meiri gigt.“ En sannarlega viður- kenndi Kaj Munk, hvað hann átti því uppeldi að þakka. Hug- sjónir hans voru bjargfastar, gátu ekki orðið að málrófi, af því að hann var dýru verði keyptur, líka á jarðneska vísu, fyrir fórnarlund og trúmennsku þessara bláfátæku hjóna. Danmörk er flatt land, og Danir eru fúsir að minnast þess og segja í gamni, að þeir uni sér bezt á jafnsléttunni. Þess vegna finnst mér viðeigandi áð nefna í sömu andránni sem þrumuorð prédikarans og bardagann á hallartorgi Amalíu- borgar eitt mjög óskáldlegt, flatneskjulegt og samt merkilegt dæmi um far og riienningu Dana. Fyrir tæpum þrjátíu árum heyrði eg brezkan mann flytja erindi um danskan landbúnað og samvinnufélög. Hann sagði meðal annars frá því, að ef fyrir kæmi, sem sjaldan væri, að ensk húsmóðir keypti danskt egg, sem reyndist skemrnt, þá þyrfti hún ekki annað en skrifa upp bláa stimpilinn á egginu og afhenda kaupmanninum. Hún fengi óskemmt egg í staðinn, það væri ekki orða vert. En ekki væri þar með búið. Stimpil- númerið væri sent til Danmerkur, það segði til, hvar og hve- nær og af hverjum eggið liefði verið afhent til sölu, málið væri rannsakað út í æsar, seljandinn yrði að bæta fyrir eggið og fengi áminningu, sem hann gleymdi ekki í bráð. Ef þið ltugsið um þetta litla dæmi, getur það orðið lykill að ýmsum leyndardómum og auðkennum danskrar menningar. Það skýrir meðal annars, hvers vegna Danir hafa verið ótrúlega samkeppnisfærir við aðrar þjóðir í friði, þrátt fyrir örðugustu skilyrði, og hvers vegna svo torsótt er að beygja þá með ofbeldi. Það skýrir á sinn hátt, hvers vegna þeir hlutu að rísa gegn Nazistunum og hvernig þeir hafa hagað baráttu sinni. Það sýnir, að þjóðin gerir ákaflega strangar kröfur til sjálfrar sín og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.