Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 11

Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 11
JORÐ 9 ur af guðs náð, hefur aldrei svifið á hann, svo að hann hygði sig meira en mannlegan eða teldi sér allt leyfilegt, heldur hef- ur sú tign framar öllu verið honum ábyrgð og skylda. Sem þingbundinn konungur hefur hann litið á sig sem æðsta em- bættismann ríkisins og gegnt því lilutverki sínu af fullum skilningi og alúð. í einkalífi sínu hefur hann alla tíð verið strangur við sjálfan sig í hvívetna. En almenningur í Dan- mörku virðist hafa kunnað að lesa út úr svip og augum kon- ungs síns ríkari mannúð og umhyggju en hann bar utan á sér. Það lýsir bæði Dönum og Kristjáni konungi, að þeir hafa allt frá upphafi kunnað sérstaklega vel að meta hann og lagt meiri ást við hann en föður hans, Friðrik áttunda, sem var þó bæði meira Ijúfmenni og að ýmsu leyti meira glæsimenni. Og víst er, að Kristján tíundi, sem litlar sögur og því síður ævintýri hefðu farið af, ef allt hefði gengið að sköpum, hefur reynzt hinu örðugasta hlutverki vaxinn í nauðum þjóðarinnar. Tæp- lega er hægt að hugsa sér vandasamari stöðu en að vera þing- bundinn konungur í hernumdu landi, stundum með ráðu- neyti, sem honum var ekki að skapi, síðan án ráðuneytis, loks án allrar stjórnar. En alltaf hefur Kristján konungur verið fremstur í flokki þeirra, sem buðu Þjóðverjum byrginn. Hann hefur ýmist sýnt þeim rólega óbilgirni, kalda lítilsvirðingu, stríðni eða glettni, einmitt það, sem þeim er erfiðast að þola og skilja. Og þeinr hefur staðið beigur af honum og vinsældum hans með þjóðinni, ekki þorað að ganga í berhögg við hann, eins og þeir liljóta að hafa hatað hann. Eitt lítið dæmi af fjöl- mörgum lýsir því vel, hvernig hann hefur kunnað að vera samgróinn þegnum sínum. Þjóðverjar kröfðust þess, að Gyð- ingar í Danmörku væru látnir bera sérstakt merki til vitnis um, að þeir væru bölvaðir meðal þjóðanna, eins og fyrir löngu var valdboðið í Þýzkalandi. Konungur svaraði með því, að þá mundi hann sjálfur og öll fjölskylda hans bera sama merkið sem þessir þegnar lians, — og Þjóðverjar guggnuðu. Kristján tiundi er fyrir löngu orðinn þjóðhetja í Danmörku, svo að efa- samt er, hvort nokkur annar maður í allri sögu Dana muni verða meir dáður af síðari kynslóðum, og yfirleitt njóta örfáir menn, sem nú eru uppi, óblandnari aðdáunar meðal allra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.