Jörð - 01.05.1945, Síða 12

Jörð - 01.05.1945, Síða 12
10 JÖRÐ frjálshuga þjóða. En mér er nær að halda, að lionum sé ekkert um hetju-nafnið, finnist það allt of íburðarmikið. Honurn mundi vera skapi næst að segja: Eg hef aldrei gert nema sjálf- sagða skyldu mína og í rauninni megnað allt of lítið af því, sem eg hefði þurft að gera og viljað gera. ÞEGAR við minnumst Kristjáns tíunda í kvöld sem fulltrúa nauðstaddrar og liugrakkrar frændþjóðar, þá gerum við það ekki fyrst og fremst af því, að þessi maður er konungur, heldur af því, að þessi konungur er maður. Honum hefur auðnazt að auka virðinguna fyrir stöðu sinni. Konungdómur- inri hefur vaxið meir af honum en hann af konungdóminum. Þeir bræðurnir, hann og Hákon sjöundi, sem Norðnrenn vita vel, að hefur átt ríkan þátt í því að setja svip óbifanlegrar festu á baráttu þeirra, hafa hvor með sínum hætti hækkað gengi konungsnafnsins fram yfir það, senr nrenn hefðu vænzt, að gerðist nú á dögunr. Þeir liafa gert það með þeirri yfirlætis- lausu skyldurækni, sem er ein dýrnrætasta og farsælasta lmg- sjón hinnar dönsku þjóðar. En íslendingar nrega líka vel minnast Kristjáns tíunda senr fyrsta mannsins, er bar tignarheitið konungur íslands, og nú senr fyrrverandi konungs íslands. Kristján konungur sendi lringað tvö skeyti á þessu ári. Fyrra skeytið var frá enrbættis- nranninum. Vafalaust hefur hann talið óhjákvæmilegt, sam- kvænrt stöðu sinni, rétti og skyldu, að láta þá yfirlýsingu sína konra opinberlega fram. Þetta hygg eg, að íslendingar muni síðar skilja og virða, þótt þeinr félli það illa í svipinn. Hitt skeytið, senr barst hingað 17. júní, var frá manninum, dreng- skaparmanni, sem vildi ekki láta andmæli vera síðasta orðið í skiptum sínunr við ísland né nrisrænran tón í hátíðahöldunum. Sá fögnuður, sem það vakti á Þingvöllum og um land allt, sýndi gjörla, að þjóðin fann, að þetta var nreira en skyldan bauð konungi Dana. Velferð fyrrverandi þegna hans á íslandi var honunr ríkari í huga en fornr sanrbandsslitanna. Kristjáns konungs tíunda nrun áreiðanlega verða nrinnzt nreð óskoraðri virðingu í sögu hinnar íslenzku þjóðar. Hann gat ekki að því gert, þótt liann væri ekki íslendingur og samt borinn hér til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.