Jörð - 01.05.1945, Side 14

Jörð - 01.05.1945, Side 14
12 JÖRÐ lendri þjóð. — Þessir menn voru einatt taldir miklir vinir Dana, og þeir munu yfirleitt hafa átt það lof skilið. En samt kom þarna frarn nokkurt vantraust a hinni gömlu sambands- þjóð og íslenzkur metnaður gagnvart henni. Hins vegar voru hinir bráðlátari menn, sem virtist vera skjótar aðgerðir um formlegan skilnað fyrir öllu. Þeim má segja það til maklegs hróss, að þeir sýndu mikla biðlund og til- látssemi, áður en lauk. Skilnaðurinn var ekki framkvæmdur fyrr en tveimur árum síðar en þeir ætluðu sér í fyrstu, þeir féllust á að haga afnámi Sambandslaganna í miklu meira sam- ræmi við ákvæði þeirra en þá var fyrirhugað, og þeir leituðu sífellt að nýjum og nýjum forsendum skilnaðarins, er væru sem frambærilegastar. Að vísu féllu frá sumurn þessara manna hörð ummæli í garð langfeðga þeirra Dana, sem nú lifa, fyrir stjórn þeirra á Islandi, en gott hugarþel þeirra til hinnar dönsku þjóðar var miklu ríkara á borði en í orði. Þeir báru mjög mikið traust til frjálslyndis hennar og víðsýni og vitnuðu óspart í vinsamleg orð Christmas Möllers og fleiri góðra manna því til staðfestingar. Og þeir sáu ekki ofsjónum yfir neinum sóma, sem konungi og Dönum gæti hlotnazt af þessu máli. Það kom í ljós, er skeyti konungs barst hingað 17. júní, að traust þessara manna, varð sér ekki til skammar og þeir voru fúsir að veita honum alla virðingu af framkomu hans. Þegar gætt er þessarar orðsendingar og eftirdæmis Kristjáns konungs tíunda, sem vafalaust munu skera úr um viðhorf hinnar dönsku þjóðar, hvað sem skannnsýnni einstaklingar rneðal hennar hefðu annars hugsað, — og hins raunverulega hugarþels alls þorra íslendinga, eins og það lýsti sér í skilnað- armálinu, — ætti þetta hvort tveggja að vera ágæt undirstaða góðs vinfengis í framtíðinni. Þetta er íslendingum mikilsvert að skilja til hlítar, þegar þeir altur eiga kost frjálsra samskipta við Dani, sem allir óska, að megi verða sem fyrst og báðum þjóðunum til góðrar giftu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.