Jörð - 01.05.1945, Side 22

Jörð - 01.05.1945, Side 22
20 JÖRÐ fræðiprófi og síðan liðsforingjaprófi og varð kennari liðsfor- ingja í latínu, en hvarf af embættisvegi og skóp sér störf að eigin vild. Ásamt nokkrum fræðimönnum stofnaði hann Hið norræna fornritafélag (Oldskriftselskab) 1825. Hann var skrif- ari jress um fjóra áratugi, lífið og sálin í starfi þess öllu. Hann var víkingur til vinnu, og bera útgáfur félagsins og aðrir hlutir merki Jress. Um tvítugt liafði Rafn fengið ástríðu til að stofna bókasöfn og missti hana aldrei. Hið fyrsta var í Oðinsvéum heima á Fjóni. 1818 beiddist hann, 23 ára gamall liðsforingi, inngöngu í hið nýja bókmenntafélag íslendinga, með 20 ríkisdala frjálsu árgjaldi, beinlínis í því skyni að láta félagið lirinda af stað stofnun bókasafns fyrir almenning á íslandi. Samsumars var safn þetta stofnað, sem nú er Landsbókasafn, mest með gjöfum, sem Rafn og vinir hans útveguðu. Gaf hann sjálfur 20 bækur og afsakaði, að hann hefði ekki fleiri, því að væri nýbúinn að gefa bækur sínar öðru bókasafni, sem honum þótti vænt um. Á hverju ári síðan gekk Rafn fram í því að útvega bækur fyrir safnið, flestar gefins, og studdi Geir biskup Vídalín og aðra forgöngumenn í Reykjavík með ráðum og dáð. í árslok 1827 voru fengin 4000 bindi, og hafði Jrá safnið verið opnað til al- menningsnota. Var það á dómkirkjuloftinu í Reykjavík og kallað stiftsbókasafn af yfirvöldum, en landsbókasafnsheitið festu Fjölnismenn á því síðar. Um fjóra áratugi, frá 1824 til dánardægurs, annaðist Rafn einn móttöku allra bókagjafa, sem bárust því í Höfn, og sendi til Reykjavíkur, safninu og ís- lendingum að kostnaðarlausu. Hann var faðir safnsins. Rafn átti hlut í Jrví að stofna bókasafn Færeyinga í Þórs- liöfn 1827 og bókasafn Grænlands í Godthaab 1829. Amts- bókásafn, senr stofnað var á Akureyri, studdi hann einnig og var loks riðinn við stofnun amtsbókasafns í Stykkisliólmi 1847. Skipti Rafns við ísland voru auðvitað rnörg og mikil alla ævi, og væri ekki jDýðingarlaust að minnast sambands hans við Jón Sigurðsson, en þó skal aðeins tveggja smáþátta getið. Rafn vildi ganga ríkt eftir reglu á stjórn og starfi Landsbóka- safnsins, þótt fjarlægur væri. Hann taldi það skilyrði Jress, að safnið fengi traust erlendis og hægt yrði að útvega því gjafir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.