Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 28
26
JORÐ
geigvænlegustu þjáningum. Og allar frjálshuga og sjálfstæðar þjóðir munu öðl-
ast hlutdcild í ávöxtum sigursins og frclsast frá ógnum Nazismans, setn að öðrum
kosti hefði lagt allt undir sig.
En þó að ég þekki því niiður lítið til íslands, þá sé ég þó ekki betur. en að
■
heimurinn gæti lært fleira af því og nýjustu sögu þcss — og svo mikið þckki ég
þó til, að þessu skeikar varla. Heimurinn á að geta lært af þróun íslands á tíma-
bilinu 1918 til 1939. Á þessum tveimur áratugum sýndu íslcndingar, liverju fá-
menn þjóð, er þekkir vilja sinn, fær áorkað. Þessi tuttugu frclsisár íslands veita
cfni til hins áhrifaríkasta flutnings á málefni þjóðfrelsis yfirleitt. Vera má — nei,
vafalaust Iágu liættur í Ieyni á þessari hraðsiglingu um leið framfaranna, og
auðvitað kom svo heimsstyrjöldin ekki með einber hagræði — en allt þetta, sein
í eðli sínu er cinkamál þjóðarinnar, getur engan veginn afmáð þá mynd, sem ég
fékk sumarið 1939 af þjóðfélagi, er þrátt fyrir sinæð vakti virðingu með starfs-
löngun og starfsjireki — Jijóðfélagi, sem vakti bæði vinarhug og aðdáun.
Og nú dregur væntanlega að lokum Jiessara aljijóðaátaka, og vér, hinar smærri
frjálsu Jijóðir, niunuiii fá að njóta vor. Oss mun verða afhent af nýju réttindi
vor og skyldur vorar — öllum.
Og vonandi verðum vér allar Jiátttakendur í þjóðabandalaginu væntanlega.
Innan þeirrar umgerðar munu innbyrðis stjórnmálaviðskipti norrænu Jijóðanna
fara fram, að því er ég bezt fæ séð.
A Jicini vettvangi — sú er mín sannfæring — mun skilnaðurinn 1944 Jiýða
eiidursamciningu 1945.
Ekki með útvortistengslum cða sáttmálum — ekki með því, að öðru sé Jietta
upp á lagt og hinu liitt. En skilnaðurinn mun grciða okkur veginn til frjálsrar
og andlegrar samhcldni. Og von niín er sú, að framtíðin beri í skauti sínu mikil-
fcnglega samtcngingu íslendinga við þjóðimar á Norðurlöndum, og að ísland,
sem bæði með nienningarsögu sinni og fyrsta aldarfjórðungi frelsis síns liefur
orðið oss til svo mikillar upplýsingar, niuni sanna til, að Jiað er miklu meira sem
sameinar Jiað við oss cn hitt, cr aðskilur.
EINKASONUR CHRISTMAS MÖLLERS FELLUR
9apríl sl„ 5 ára „afmælisdag" hernáins Danmerkur, féll einkasonur Christmas
• Möllers á Vesturvigstöðvunum, þar sem hann barðist sem sjálfboðaliði. Það
er víst óliætt að segja, að öll íslenzka Jijóðin liafi liugsað með samúð lil hins
ágæta vinar síns í Jiví tilefni, — en minnist jafnframt, að „orðstír deyr aldrei,
liveim sér góðan getr."