Jörð - 01.05.1945, Síða 31

Jörð - 01.05.1945, Síða 31
JÖRÐ 29 hjartaræturnar og gefa hart þurfandi heimi gott fordæmi. — Danska þjóðin gengur enn með þorn í holdinu eftir eðlilegar ásakanir vorar í hennar garð fyrir stjórn Danmerkur á íslandi, á meðan það var. Hún viðurkennir ef til vill ekki þetta jrorn, að það sé nokkurt, en um slíkt þarf ekki að spyrja. Og vér ís- lendingar erum eini aðilinn, er dregið getur flís þessa út. Væri það ekki viðfangsefni fyrir ungan sagnfræðing, íslenzkan, að leggja til hina vísindalegu undirstöðu þess vinarbragðs? EN það var nú víst allt annað, en framanskráð, sem átti að verða aðalefni þessarar greinar. Vér íslendingar höfurn yfirleitt öðlazt svo góða reynslu í Danmörku, að til að gera oss það ljóst þarf varla neina vísindalega rannsókn, heldur er sægur manna hér á landi, sem hefur eigin reynd í því efni og er þess fúsastur að bera Dönum það, að þeir séu „góð þjóð“, eins og Brekkan liefur, í niðurlagi greinar sinnar liér, eftir þeim gegna manni, Páli heitnum Erlingssyni. Þorsteinn bróðir hans, er svo hvasslega deildi á Dani í ljóðum sínum, vegna á- taka íslands við Danmörku, bar þeim þó alltaf, sagði Páll, að þeir væru „góð þjóð“. ' Brekkan skýrir hér í heftinu frá víðtækri og djúpri reynslu sinni af dönsku sveitafólki. íslenzkir stúdentar núlifandi — til dæmis að taka — gætu sagt af göfugmennunum Júlíusi Las- sen, Garðprófasti, Westergaard, heimsfrægum hagfræðingi, og Jóliannesi Steenstrup, sagnfræðingi — svo einungis örfá nöfn séu nefnd, háskólakennara, er áunnu sér ást og virðingu ís- lenzkra stúdenta. Þegar íslenzkur stúdent nokkur þurfti að fara á Jiæli í missiri, vegna drykkjuskapar, útvegaði Lassen lionum, óbeðinn, fullan Garðsstyrk bæði til þess og missiri lengur en lög stóðu til og bjargaði með þessu ágætu mannsefni og bezta dreng. Svipað tilboð gerði hann öðrum (er að vísu þjáðist af óskyldum sjúkdómi), en sá þybbaðist við að þiggja greiðann, og Jregar Lassen, sem var ákaflega óhlutdeilinn mað- ur nteð strangri virðingu i'yrir persónurétti annarra, loks lét „verkin tala“, manninum, hinum rnesta gáfnagarpi, til bjargar, var Jjað orðið um seinan. Þessir tveir atburðir gerðust á sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.