Jörð - 01.05.1945, Page 32

Jörð - 01.05.1945, Page 32
30 JÖRÐ ári. Og má nærri geta, hvort ekkert liafi gerzt öll hin mörgu ár önnur, sem Lassen var Garðprófastur. VÍ hefur verið slegið frarn, að Kaupmannahafnarháskóli t' liafi gert oss íslendingum meira illt en gott. Þeir, er þannig mæla,sjálfsagt fáir, láta sér ekki til hugar koma að draga neitt úr því, að Hafnarháskóli hafi ávallt verið svo að segja í fremstu röð háskóla, og ekki hinu heldur, að íslenzkir stúdentar liafi jafnan yfirleitt notið verðleika sinna þar að fullu. Og ekki vefengja þeir, að mikil menntun og mikill lærdómur hafi þannig runnið til lands vors frá Hafnarháskóla þær aldir, sem vér Islendingar sótturn svo að segja einvörðungu þang- að allan vorn háskólalærdóm. En þeir .segja, að sú einhæfni, er nú var nefnd, liafi skaðað þjóð vora svo mjög, að það yfir- gnæfi jafnvel allt hið góða, sem frá Kaupmannahafnarháskóla liefur til íslands flotið. Slík ummæli á að vísu varla að skilja bókstaflega, jafnvel þótt frá merkum korni. En ég hygg, að þau séu ómakleg, hvernig sem á þau er litið. Stutt rökstuðning: íslendingar eru, sem kunnugt er, afar fámenn þjóð, og stúd- entar, er héðan gætu siglt til liáskólanáms, voru, til skamms tíma, sárfáir — þó aldrei nema fáeinir tugir væru jafnan við háskólann í Höfn, úr því að komið var á 19. öldina og jafnvel fyrr. Hefðu nú þessir fáu stúdentar dreift sér víðs vegar um álfuna, þá hefðu þeir að vísu komið heim með fjölbreyttari sjónarmið og aðferðir, — en þeir hefðu svo að segja týnzt, hver á sínum stað. Þeir hefðu horfið alveg í yfirgnæfanleik þess þjóð- ernis, er fyrir var — tiltölulega margir m. a. s. aldrei komið aftur til íslands —, en það, sem mestu varðar: Þeir hefðu aldrei haft tök á því að mynda neina þjóðlega, íslenzka „nýlendu" neins staðar. Þegar svo aftur er athugað, livað það var, sem spratt upp og þróaðist á vegum hinnar íslenzku „nýlendu" við Hafnarháskóla, þá getur varla neinum blandazt hugur um, að það hefði verið það tjón, er e. t. v. hefði hvorki meira né minna en riðið íslenzku þjóðerni og íslenzkri menningu að fullu, ef hinir fáu íslenzku utanfararstúdentar 18. og 19. aldar hefðu dreift sér víða út um lönd, í stað þess að fara allir til Kaup- mannahafnarháskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.