Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 33
JÖRÐ
31
Þrjnr józknr
°g
ein islenzk.
Ð lokum örfá orð um dönsku konuna, meyna, sem svo
l \ mörgum íslenzkum útlaganum hefur um lijartarætur hlýj-
að. Prófastsfrúin á Garðinum, gangakonan þar, unga stúlkan
danska, er vér íslenzku stúdentarnir kynntumst þar, húsmóðir-
in í sveitaheimilinu, sem vér áttum athvarf til, þá er oss lysti —
hjartahlýja, frjálsmannleikur, innileiki, létt lund, yndisþokki,
einnrð, hreinskilni, stórlyndi, hjálpsemi! Þetta er reynsla vor
— víst margra, ef ekki flestra — af dönsku konunni, meynni.
,,Kun sjælden liar den rene Skpnhed været mig saa nær!“
DANSKAN
UNGUMÁL okkar dönsku frændþjóðar og fyrrv. sambandsþjóðar (og þar
J- áðnr „yfirþjóðar") hefur nú um langa hríð verið í nokkurs konar óáliti með
öllum þorra íslcnzkra manna. Sérstaklcga mun þvi hafa verið fundið til foráttu,
að það só sviplítið og afkáralegt að heyra. Því er ekki að neita, að danskan er
mjög sérstætt mál 'í framburði: danska r-ið og liljóðrofið er svo fjarskylt íslenzku
sem hugsazt getur. En „veldur, liver á heldur". Það hygg ég, að fari ekki milli
■nála, að með Dönum liafi verið tiltölulega fleiri menn en hér — enda miklu
fleiri —, er beinlínis höfðu tamið sér það við ástundun að vanda framburð móð-
urmáls síns. Og í þeirra muni finnst mér danskan fagurt mál. Göfgi þrauttam-
mnar mcnningar skín í gegnum það á hátt, sem sjaldheyrður er á íslandi. Einnig
i meðferð móðurmáls getum vér íslendingar lært af hinum heztu Dönum.