Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 36

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 36
34 JÖRÐ merkjum, hlöðnum úr hnullungum, grær linotviður, brumber og villtar, angandi rósir, svo að ég aðeins nefni þrjú nöfn af þeim hundruðum jurta, sem þar eiga heirna. Á slíkum stöðum er landið líkara blóma- og aldingarði en nokkru öðru; svo að segja hver blettur er ræktaður og hefur víða verið það öldum saman. Við Islendingar eigum aðeins þúsund ára sögu að baki okkar, og þykir það langur tínri, en Danir liafa byggt land sitt í tíu þúsund ár eða jafnvel lengur. Og þeir fóru snemma að rækta landið; um það bera mót af byggi í brenndum leir þög- ult vitni frá steinaldartímum. Eldri og Yngri Steinöld, Brons- öld, Járnöld og Víkingaöld — þessi nöfn greina ljóst frá þeim tímabilum, sem Danir skipta menningarsögu sinni í. Hvílíkt yndi og fróðleikur það er að ganga um hin ágætu fornminja- söfn dönsku þjóðarinnar vita þeir einir, sem þeim eru kunn- ugir. Þar má lengi una. En það eru ekki einungis munir á söfnum, sent minna á for- tíðina: Um allt landið má heita, að sé fjöldi fornra dysja og hauga og Jrað svo, að sums staðar, t. d. á Jótlandi, setja forn- mannahaugarnir sterkan svip á landslagið, Jtar sem Jreir bera við sjóndeildarhringinn. Eru hin gömlu grafhýsi hauganna (Jættestuer) mér minnisstæð. Er sem maður sé liorfinn langt aftur í forneskju, Jregar maður gengur þar inn. Hin stærstu Jreirra eru svo stór, að undrum sætir, 16—20 m. löng, og hlaðin svo haglega, að sum hafa staðið, án Jress að haggast, í tvö til þrjú þúsund ár. Vantar þar ekki annað en dólginn með al- væpni, bláan sem liel og digran sem naut, til þess að gera frá- sagnirnar um haugrofin í Fornaldarsögum Norðurlanda að veruleika. En enda þótt Danmörk sé þrautræktað land og Jrað svo, að ókunnugum ferðamanni finnst hann varla mega stíga á annað en ])jóðveginn, þá eru í sumum landshlutum ófrjósöm og eyðileg landsvæði, lyngheiðar og foksendi, ósnert enn af allri ræktunarmenningu. Samt teygir ræktun Dana hinar græðandi hendur sínar svo langt nú orðið að Jjessum stöðum, að farið er að ,,friða“ þá, til þess að seinni kynslóðum gefizt kostur á að sjá, hvernig lúð danska land leit út í fyrndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.