Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 39

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 39
JÖRÐ 37 Heimilismenning er þar í traustum skorðum, svo að við gætum margt af þeim lært í því efni. Agaleysi er þar skoðað ;em menningarleysi og liart tekið á því. „Með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða“, segir Gunnar Vébjargabiskup í formála sínum að „Józkulögum", sem voru í gildi fyrir Jótland og Fjón um aldaraðir .Ég hafði nokkurn veginn jöfn kynni af bændafólki og borgarbúum þau ár, sem ég var með Dönum, og mér hvort tveggja lmgstætt. Hér á landi er oft talað eins og gestrisnin sé svo að segja alíslenzkt fyrirbrigði, eða sé hér á ovenjuháu stigi. Þeir góðu menn, sem þannig hugsa, hefðu gott af að koma í lieimsókn til danskra sveitabænda í ýmsum landshlutum. Dönsk alþýða er prýðisvel menntuð og veit einkanlega glögg skil á því, sem hana varðar mest: Hvernig hún fær bezt lifað. Það kemur enginn að tómum kofanum, sem spyr danska bænd- llr um gróður og ræktun jarðarinnar, því jörð sinni er hann gagnkunnugur og veit, hvernig fara á að til þess, að hún gefi goða uppskeru. En það kann að vera, að hann viti minna um það, sem honum stendur fjær og hann telur litla eða enga þýð- ingu Iiafa fyrir sig og land sitt. Venjulega er rætt um Dani sem væru þeir einungis bænda- þjóð. Verður mörgum, er þangað kemur, á að álykta svo, er þeir líta á þetta land, þar sem varla má sjá óræktaðan blett. Þó eru Danir farmenn miklir, dönsk skip sigla um öll heimsins höf — og er sagt, að um þrifnað og reglusemi beri dönsk út- gerð og danskir sjómenn af flestum öðrum. Nýjungar og fram- Hrir í smíði skipa hala komið þaðan til annarra siglingaþjóða °g ýmis annar iðnaður stendur þar á háu stigi. Hagræn og hugræn vísindi hafa staðið þar lengi með miklum blóma og hafa vakið athygli um víða veröld. Um listir þeirra og skáld- skap má svipað segja. „Heimsfrægð" er orð, sem rnjög er mis- notað, víst bæði hér og þar, en svo telja fróðir menn, að fáir nthöfundar hafi betur til hennar unnið en hinn „ófríði“ og siánalegi skómakarasonur frá Óðinsvéum, H. C. Andersen, sem sagt er, að flest mannsbörn veraldarinnar kannist við og elski frá blautu barnsbeini til brothættrar elli. Þetta kímna, broshýra og djúpvitra ævintýraskáld, sem trúði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.