Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 47

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 47
JÖRÐ 45 FRIÐRIK ÁSMUNDSSON BREKKAN: GÓÐ ÞJÓÐ" -----★-------- RITSTJORI JARÐAR hefur beðið mig að lýsa dönsku al- þýðufólki samkvæmt þeim kynnum, sem ég hef liaft af því. Fljótt á litið virðist eins og J>að ætti ekki að vera erfitt verk. En Jrað er bezt að kannast við ]rað undir eins, að ég er í miklum vafa um, að mér takist það á þann hátt, að öðrurn verði skiljanlegt. Og ég veit, að allt, sem ég lief að segja, getur orkað tvímælis, þrátt fyrir, að ég hefi dvalizt meðal danskra alþýðumanna — og Jreirra, er standa hinu eiginlega alþýðufólki allra næst — liátt á annan tug ára, og það einmitt á þeim hluta ævinnar, sem talið er, að maður liafi einna mesta liæfileika til að samlagast umhverfi sínu og skilja Jrað til lilítar. Ég veit nú ekki mikið um reynslu annarra, sem líkt hefur á staðið fyrir. Mín eigin reynsla er sú, að Jrrátt fyrir allt var ég alltaf útlend- ingur, og mér leið bezt meðal þeirra, sem skildu og viður- kenndu Jressa staðreynd með mér. Ég mætti mörgu — og auðvitað stundum misjöfnu. En Jregar ég nú hugsa um Jrað allt og reyni að gera mér grein fyrir því eftir Jressi mörgu ár, Jrá verð ég að kannast við, að hið góða, sem ég mætti, er yfirgnæfandi í endurminningunni, og sú til- finning, sem ríkust verður, er Jrakklæti fyrir hin margvíslegu gæði, sem ég varð aðnjótandi — ekki sízt fyrir trygga vináttu margra góðra manna. Einlægari vini lief ég aldrei fundið, heldur en hjá jafnöldrum mínum og jafningjum meðal þessa fólks. Ég hef unnið með Dönum sem undirmaður og sem jafningi, hef verið lærlingur, vinnumaður og daglaunamaður; ég hef tekið þátt í ýmsum félagslegum störfum í Jreirra hópi, bæði alvarlegum og til skemmtunar; ég hef setið á skólabekk með J^eim og verið námsfélagi þeirra utan kennslustunda — þeir hafa kennt mér, og mér hefur verið trúað fyrir að reyna að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.