Jörð - 01.05.1945, Page 52

Jörð - 01.05.1945, Page 52
50 JÖRÐ og ég yrði að kenna sér, ef hann væri kominn þangað. Ég skildi, að það var til þess að hughreysta mig. En svo liélt hann áfram: ,,Það fyrsta, sem maður á alltaf að gera sér grein fyrir, er hvernig hægt sé að vinna livert verk með sem allra minnstri fyrirhöfn. Maður á aldrei að gera tvö handtök, þar sem hægt er að komast af með eitt. Enginn getur verið bæði fljótur og velvirkur, nema hann hafi hagsýni til að vinna sér verkið sem léttast. í því er í raun og veru leyndardómur vinnunnar fólg- inn: Getirðu dregið úr erfiðinu, minnkar þreytan — minnki þreytan, aukast afköstin." Þannig hélt Jens áfram dag eftir dag við hvert einasta verk, sem hann vissi, að ég liafði ekki vanizt áður — og alltaf voru orðtök hans liin sömu: livað ég yrði að kenna sér, ef hann væri kominn til íslands — og að það væri „eitthvað sérstakt við hvaðeina." Þolinmæði lians held ég, að liafi verið óþrjótandi. Hún kom líka fram á annan Iiátt, sem ég hafði gaman af: Þetta sumar gerði mikla óþurrka um uppskerutímann, ein- mitt þegar búið var að slá það mesta af korninu. Dag eftir dag var dynjandi rigning, og við vorum í raun og veru verklausir að mestu, því að ekki var hægt að athafna sig neitt. Rigning- unni fylgdu allmiklir liitar, svo að ekki leið á löngu, áður en kornið fór að spíra í öxunum, og hélzt leit út fyrir að upp- skeran öll yrði ónýt. Á hverjum morgni gekk Jens út á akrana að skoða kornið sitt, og alltaf kom hann niðurlútur og áhyggjufullur aftur til okkar piltanna, þar sem við vorum að dútla við eitthvað. „Ekki er það efnilegt, piltar,“ sagði Jens og hristi höfuðið. „Ef þessu fer fram, er allt eyðilagt eftir nokkra daga, og það er annað en gaman að ltorfa upp á alla uppskeruna fara svona. Það er nú meiri skaðinn!" — Því næst leit hann til loftsins og l)ætti við hressilegar og hálfbrosandi: „Ég Iield nú annars, að Jrað sé að létta til. Kannske verður nú kominn þurrkur á morgun, og haldist liann í nokkra daga, getur þetta allt farið ágætlega ennþá-“ Þetta endurtók sig á hverjum degi, meðan rigningakaflinn stóð yfir, og svo einn morgun var sólskinið komið. Þá sagði Jens: „Það er eins og ég hef alltaf sagt, þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.