Jörð - 01.05.1945, Síða 53

Jörð - 01.05.1945, Síða 53
JÖRÐ 51 fer allt saman ljómandi vel á endanum — og þó að nokkuð skemmist, þá er ekkert um það að fást.“ Eins og það væri rangt að draga þá ályktun af því, sem sagt er hér að ofan um verkstjórann, að allir Danir, sem hefðu yfir fólki að segja, væru orðvondir og ribbaldalegir, væri sennilega heldur ekki rétt að draga þá ályktun, að allir danskir bændur væru eins og Jens — en þó lield ég, að það væri nær lagi. Að minnsta kosti finnast þar drættir, sem eru sameigin- legir fyrir allmikinn fjölda þeirra Dana, sem ég lief kynnzt — t. d. að taka erfiðleikum, sem oft geta verið stórkostlegri og átakanlegri en þeir, sem stafa af veðráttufari, með jafnaðar- geði, jafnvel í spaugi, og í öruggu trausti Jaess að allt geti farið vel á endanum — og að ekki sé um neitt á fást „Jdó að nokkuð skemmist“. Stundum hefur mér líka dottið í hug, að hér geti vérið að ræða um ósjálfráða vörn gegn því einkennilega ]mng- lyndi, sem oft dvelst í djúpi sálarinnar hjá þessum mönnum, og maður verður var við, þá sjaldan tækifæri gefst til þess að skyggnast undir hið glaðværa, jafnlynda yfirborð hversdagsins. — Sameiginleg fyrir fjölda danskra manna er einnig góðgirnin og hjálpsemin, sem kom fram hjá Jens, þegar hann var að kenna mér vinnuaðferðirnar. Auðvitað var honum það nokk- urt áhugamál vegna eiginhagsmuna, að ég ynni sem mest og bezt. En ég hef samt aldrei verið í vafa um, að hann talaði í einlægni, þegar liann einu sinni sagði: „Þér fellur Jrað sjálfum rniklu þyngra heldur en mér, ef þú verður á eftir öðrum með vinnuna.“ — Það er langt frá því, að Jens sé eina dæmið, sem eg gæti fært til um þessi eða lík verðmæti í skapgerð danskra ‘ilj^ýðumanna, sem ég hef komizt í kynni við. ANIR færa sjálfir til — oft í skrýtluformi — ýmislegt, orða- -L' tiltæki og annað, sem á að sýna skapgerðareinkenni og skapgerðarmismun íbúa hinna ýmsu landshluta. Þannig er sagt, að vinnumenn, sem ætla að ráða sig í nýja vist spyrji altaf vissra spurninga: Sé hann Jóti, þá spyr hann: „Er matur- inn nógur og góður?“ Sjálendingurinn spyr: „Er farið mjög snemma á fætur?“ — og Fjónbúinn: „Eru nokkrar laglegar stúlkur í Jrorpinu?“ 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.