Jörð - 01.05.1945, Síða 55

Jörð - 01.05.1945, Síða 55
JÖRÐ 53 lastheldnari á allt heldur en bræður þeirra hinum megin við Beltin. Þeir eru íhaldssamari í háttum, fastheldnari við gömul hús, gamla húsmuni og ýmsar gamlar venjur, enda þótt margt slíkt týnist nú óðum einnig þar fyrir áhrif nýrrar tízku. Bænd- ur selja ekki búpening sinn af löngun til að verzla eða breyta til, heldur vegna þess, að búskaparlagið er nú orðið slíkt, að bændur verða að fá tekjur sínar af uppeldi sláturpenings o. s. frv. — Jótarnir eru breytingagjarnari á flest (nema málið), en líka framtakssamari. Mest áberandi er breytingagirnin í löng- un þeirra til að verzla með svo að segja alla skapaða hluti. Strákarnir hafa hnífakaup. (Það kannast nú íslenzkir strákar líka við) — þegar þeir eldast fara þeir að hafa kaup á úrum, tóbakspípum og dósum, yfirhöfnum og treyjum — ég hef jafn- vel séð þá fara úr skyrtum og nærbuxum til að hafa kaup — ýmist slétt kaup eða með milligjöf — og alltaf með miklu þjarki og prútti. Það er líf og yndi Jótans að verzla, og hann lítur niður á Eyjabúann, af því að hann hefur ekki gaman af þessu. (Ég var í þeirra augum alltaf eyjabúi í þessu tilliti). En það eiginlega „sport“ er þó að verzla með hesta og nautgripi — einkum hesta. Og það er regluleg nautn að hlusta á suma józka bændur segja frá afreksverkum sínum í hesta- og kúabraski. Það er ekkert í það varið, ef manni tekst ekki að leika á náung- ann, en svo verður maður líka að geta tekið því sem hverju öðru góðu gamni, að náunginn leikur á mann í staðinn, þegar Iians er færið. Þar sannast, að enginn er annars bróðir í leik. Ég hef heyrt beztu vini og nána frændur rifja upp sameigin- lega og með mikilli kæti, hvernig þeir hafi leikið hver á annan í hestakaupum eða nautgripasölu við ýms tækifæri: ,,Ég fór annars illa með þig þá. . . .“ „Þú fórst ekki verr með mig, en ég fór með þig árið eftir. . . .“ Eða: „Hann snuðaði mig svo hatramlega í fyrra, að ég mátti til að sýna lit á að launa ltonum það núna. . . .“ Og svo rignir sögum um það, sem ókunnugum manni finnst vera allt annað en stranglega heiðarlegir verzl- unarhættir. — En liann skilur fljótt, að hér er um eins konar tafl að ræða — dálítið fjárhættuspil að vísu, þar sem hver og einn verður að sjá um sig. — Ég held, að sá mismunur, sem kemur fram hjá Jótum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.