Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 57

Jörð - 01.05.1945, Qupperneq 57
JÖRÐ 55 innar, sem ofanrituð lýsing geti átt við — sjálfsagt finnast slíkir einstaklingar meðal allra þjóða. En sannleikurinn er sá, að i'eynsla mín af danskri álþýðu (og reyndar öðrum stéttum líka) mótmælir henni algerlega sem gildandi fyrir heildina. — Menn, sem yfirgæfu eða létu lirekjast burt frá þeim eiginleikum og tilfinningum, sem þeim væru eiginlegar og raunverulega þeirra innsta eðli, og í einhvers konar örvilnun gæfust á vald öðrum, sem ekkert annað eru en ávöxtur minnimáttarkenndar af versta tagi, væru í sannleika sagt ekki sigurstrangalegir í neinni baráttu. Ég hef af eigin raun kynnzt baráttu Suðurjóta fyrir þjóðerni og tungu gegn þýzkri harðstjórn, senr beitti jafnt undirferli sem ofbeldi, og sú barátta ber engin merki minni- máttarkenndar. Ég vil rniklu heldur segja, að Jrar hafi menn einnritt í örðugleikunum, sjálfrátt og ósjálfrátt, fundið beztu og styrkustu eigindir og eiginleika þjóðar sinnar og reist sér úr þeinr kastala til varnar, senr óvinununr tókst aldrei að brjóta. í þjóðernisbaráttu Suðurjóta, eins og ég þekkti lrana, liefur nrér fundist vera fólgin fyrirheit um fórnarvilja og hetju- lund þá, er Danir nú sýna, þegar strítt er um líf, frelsi og fram- tíð dönsku þjóðarinnar allrar, og unr þann sigur, sem þeir að lokunr munu vinna. „Þeir láta aldrei undan. Þeir eru Jótar og þráir eins og við,“ sagði józkur bóndi einu sinni við mig, þegar okkur varð til- rætt unr landa hans sunnan þáverandi landamæra. í þessu fe'lst sannleikurinn um Suðurjóta: Þeir eru ekki frá- brugðnir öðrum Dönunr (Jótunr), hvorki að máli, uppruna né upplagi. Hitt er annað mál, að hin sögulega reynsla þeirra, einkum síðustu nrannsaldra, hefur ef til vill mótað skapgerð þeirra að nokkru, eða kallað fram lrjá þeinr vissa eiginleika, er minna ber á í öðrunr landslrlutunr, þar sem þeirra hefur ekki r erið bein þörf, því að nrenn áttu þar ekki að búa við útlenda ofbeldisstjórn með njósnum hennar og ofsóknum. Suðurjót- inn var, að mér fannst, tortryggari heldur en landi lrans norð- an landanræranna. Hann varð að þekkja manninn og reyna einlægni lrans, áður en hann gat treyst honunr, en svo var líka vinátta hans trygg. Sömuleiðis varð nraður oft var við vissa skaphörku, sem var skiljanleg afleiðing hinnar stöðugu bar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.