Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 60

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 60
58 JÖRÐ Hér á landi höfum við oft heyrt uppkveðna marga og mis- munandi dóma um dönsku þjóðina, suma fremur ómilda og oft af lítilli þekkingu eða skilningi, aðra mildari og fremur af vinarhug. Mig langar nú að síðustu til að minnast á einn slíkan dóm íslenzks alþýðumanns: Það var sumarið 1919, er ég dvaldi um'tíma í Reykjavík, að ég einu sinni heimsótti liinn alkunna sæmdarmann, Pál Erlingsson sundkennara. „Hverriig líkaði þér nú við Danskinn?" spurði Páll, þegar við höfðum tekið tal með okkur. „Yfirhöfuð ágætlega," svaraði ég. „Því trúi ég vel,“ mælti Páll íhugandi. „Danskurinn er góð þjóð. Það sagði Þorsteinn bróðir minn líka alltaf, þótt hann væri nú heldur á móti þeim í sjálfstæðismálinu." Mér finnst alltaf, að þessi dómur Páls Erlingssonar komi bezt heim við mína eigin reynslu — þó að ég hafi kannske ver- ið eitthvað á móti Danskinum í sjálfstæðismálinu! — Páll sagði hið bróðurlega orð. Febrúar 1945. JÓTI í GAGNFRÆÐAPRÓFI ÞEGAR Larsen-Ledet var 16 ára gamall fór hann frá heimili sínu í Jótlandi til Kaupmannahafnar til þess að taka gagnfræðapróf. I>elta var mjög mikil- vægt próf fyrir hann, því að hann vissi, að stæðist liann það ckki, þá yrði allri skólamenntun lokið fyrir honum. Hann vissi með sjálfum sér, að hann var ekki vel undirbúinn í sumuin greinunum, en svo var hann aftur betri í öðrum, t. d. sögu; þar kunni hann næslum allt utanbókar. Nú kom að söguprófinu, og skyldi hann gera grein fyrir sögu Karls lólfta. Þann kafla kunni Iiann reiprennandi og byrjaði að þylja upp orðrélt úr bókinni. Prófdómandinn reyndi að skjóta inn í spurningum, en Larsen-Ledet hugsaði sér að láta ekki trufla sig og hélt áfram. Að síðustu varð prófdómarinn óþolinmóður og sagði: „Já, við heyrum, að þér kunnið þetta — en svarið nú aðeins einni spurningu: Hvert fór Karl tólfti allra siðast?" Larsen-Ledet hikaði eitt augnablik, en segir svo: „Auðvitað veit ég það ekki mcð vissu. En ég býst við, að hann hafi farið til Hclvítis." — F. Á. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.