Jörð - 01.05.1945, Page 61

Jörð - 01.05.1945, Page 61
JÖRÐ 59 Kafli úr leikriti Kajs Munks: „NIELS EBBESEN", (þriðja þætti)., NÍELS EBBESEN: Helði ég getað reist rönd við Gert greifa? SÉRA LORENS: Nei, en þú hefðir getað skapað fordæmi. Þegar einn maður rís á móti, þá rísa fleiri upp. Látum hann sækja fram til Ribe og vinna Ribe við mikið manntjón, halda til Kolding og berjast til sigurs, brjótast til Skander- borgar, setjast um Arósa og gera mannskæð áhlaup, drattast til Randers og komast líka yfir Jrann bæ, — en Jrá — þá hefur honum blætt út. Búið, — má kasta rekunum á hann. Ekki Jiú sjálfur, en fordæmi Jritt, heí'ði getað sigrað nöðruna. En fjandakornið þú gerðir, og Jress vegna hræki ég á þig. NÍELS EBBF.SEN: Ferst þér að lirækja? SÉRA LORENS: Hvað þekkir þti til mín? Heldur Jrú, að ég Hfi svo nokkra dagstund, að ég hræki ekki á mig sjálfan? — Að ég skuli ekki hafa flett þessum svarta fíflakufli af mér og klæðzt ærlegum herklæðum.------Ég var ungur, óharðn- aður prestur, þegar Gerhart óð yfir Jótland í fyrsta skiptið. Hvar sem ég fór, lágu börn, dauð úr hungri og munaðar- leysi, særðar konur skriðu á fjórum fótum, limlestir menn veinuðu og bölvuðu. Og allar Jressar fórnir til einskis. Rang- lætið fór sigurför um landið. — Ég átti að ganga á milli með sakramenti og mæla liuggunarorð um kærleik Guðs! — Ég var ungur og óharðnaður. Hvernig átti ég að standast þetta? Jú, djöfullinn getur birzt í fleiru en báli og brandi. Hann tók sér bólfestu í ölkerunum og streymdi úr Jreim sem sval- andi lind, er veitti frið og gleymsku. En hinir prestarnir litu mig hornauga, og biskupinn hafði í hótunum. — Það sat á Jreim, Jressum grandvöru þjónurn réttlætisins, sem höfðu tungur tvær, og flatnröguðu fyrir djöflinum með ,,yðar hágöfgi" á vörunum. Og þegar ég stóð fyrir altarinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.