Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 64

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 64
62 JÖRÐ B. O. B.: Danir í hernámi ★---------------------- ÞAÐ þóttu voveifleg tíðindi víðar en í Danmörku, er það barst út um heim- inn, þegar á leið daginn 9. aprfl 1910, að þýzki herinn hefði, þann sama dag, ruðzt yfir landið og tekið Kaupmannahöfn. Hafði litlum vörnum orðið við komið, sem vænta mátti, cn landamæralið Dana á Jótlandi og lífvörður konungs í Kaupmannahöfn höfðu þó varizt vasklega, unz þeim barst fyrirskipun um að hætta bardaganum. bjóðverjar hlutu að ráða, enda landshættir og lega vitanlega þannig, að vonlaust var um, að varnartilraun fengi nokkru haggað, með því líka, að engrar bráðrar hjálpar hefði verið að vænta frá öðrunt löndum. Liðu nú svo nokkur missiri, að fáar fregnir bárust frá Danmörku aðrar en þær, að samkomulag væri bærilcgt með Dönum og hernámsstórveldinu: Danir hefðu stjórn landsins að mestu í hendi sór, enda höfðu Þjóðverjar heitið því að skipta sér ekki af stjórnmálum dönsku þjóðarinnar eða yfirleitt neinu nema því, er hefði beina bernaðarlega þýðingu. Þótti Dana hlutskipti eðlilcgt í alla staði, eftir atvikum, þó að ekki þætti ásta’ða til að dást að því. Og þó risu nú upp mcðal þeirra menn, er að vísu voru þegar um Norðurlönd taldir meðal hinna ágætustu dönsku þjóðarinnar, en urðu nú víðar kujinir fyrir drengilega einurð gagnvart ofríkisofureflinu. Einna fremstir þessara manna voru J. Christmas Möller, hinn víðsýni foringi Ibaldsflokksins danska — nú leiðtogi Frjálsra Dana í London — og skáldpresturinn Kaj Munk, er segja má, að fært hafi sjálfan sig að fórn til að tendra lielgan eld brennandi vandlætis um þjóðar- heiðurinn, í brjósti binnar bóglátu dönsku þjóðar, er e. t. v. hafði — við það að sameina fágaða hámenningu við vanmáttartilfinningu lítils ríkis, cr sífellt átti sverð yfirgangsamasta stórveldisins beint yfir höfði sér — vanið sig svolítið á uppgjafaryfirlætisbros Prédikarans: „Allt er hégómi, aumasti hégómi!" A. m. k. má svo að orði kveða, að Danir séu að jafnaði seinþreyttir til vandræða og sann- aðist það einnig í hernáminu. Hins vegar sannaðist engu síður það, sem oft er mælt, að slíkir menn verði erfiðir viðureignar og æ erfiðari, unz yfir lýkur, sé þeim ofboðið. Síra Kaj Munk átti vafalaust mestan þátt í því, allra einstakra manna, bæði með lífi sínu og dauða, að eggja dönsku þjóðina þeirri lögeggjan, er hún stóðst eigi til lengdar, og kveikja henni í barmi brennandi eld einfaldrar ættjarðarástar, fórnfýsi og bræðralags. Én þó hefur auðvitað ástandið sjálft orðið þar þyngst á metunum. Jafnvel án Kaj Munks hefði útkoman orðið svipuð — þó að seinna hefði orðið — um allshcrjar uppreisn dönsku þjóðarinnar, sem að vísu er ekki, enn sem komið er, háð með vopnavaldi nema í takmarkaðri mynd leyni- hreyfingarinnar — og liggja til þess þau knýjandi rök, sem öllum eru ljós. Þriðja manns a. m. k. ber að minnast þar, sem tveir eru nefndir, af forustu- mönnum Dana í hernáminu, en það er Kristján konungur tíundi. Er hans mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.