Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 66

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 66
64 JÖRÐ FR. DE FONTENAY sendiherra: ÁSTANDIÐ í DANMÖRKU i. Frá vori til hausts 1942. EG HEF áður reynt að gera grein fyrir ástandinu í Dan- mörku,#) eins og það var frá því í apríl 1940 þangað til í ársbyrjun 1942. Ég reyndi þá m. a. að gera upp þann reikning, hvað á hefði unnizt og hvað tapazt hefði í baráttunni fyrir sjálfstæði og at- hafnafrelsi í innanlandsmálum Danmerkur. Meðal þess, sem unnizt hefur, ber fyrst og fremst að nefna stórfenglega þjóðrækniseiningu. Þrátt fyrir alla ritskoðun hafa orðið árangurslausar allar tilraunir til þess að smeygja áhrifum þýzks anda inn í danskt þjóðlíf. Dönsk menningaröfl hafa svo að segja einhuga risið öndverð gegn slíkum tilraunum. Háskól- inn og aðrar menntastofnanir og kirkjan hafa sameinast í bar- áttunni fyrir því, að danskt menningarlíf geti lifað áfram í anda þjóðlegra einkenna sinna frá fyrri tímum. Þetta hefur tekizt til Jressa og það hefur sömuleiðis heppnast, að verja æskulýðinn fyrir óheppilegum, erlendum áhrifum. í stjórnmálum hefur einnig tekizt að halda í nokkur mikils- verð grundvallaratriði: 1) Að atiiafnafrelsi sé ekki liundið fyrirfrarð, nema þangað til friður er saminn. 2) Skipun dönsku stjórnarinnar verður ekki breytt nema með samkomulagi konungs, stjórnar og þjóð- hollra Jringflokka. 3) Viðurkennt sé danskt réttarfar í höndum Dana sjálfra. 4) Ríkið sjálft getur ekki flutt út danska verka- menn eða hermenn, þó að nú sé lieimilt að safna sjálfboða- liðum. Þessi grundvallaratriði eru hingað til virt af hinu erlenda yfirráðavaldi. Allur almenningur í Danmörku heldur dauða- haldi í þessi grundvallaratriði, og honum gremst einnig *) í fyrirlestri, sem ég flutti í Dansk-íslenzka félaginu í Reykjavík, 26. febrúar 1942: er sú fyrirlestur birtur í „Skírni" þess árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.