Jörð - 01.05.1945, Page 76

Jörð - 01.05.1945, Page 76
74 JÖRÐ apríl 1940, einskisvirtu þeir, er til kom. Framkoma þeirra varð æ ófyrirleitnari og hrottalegri, og brátt var öllum heilskyggn- um Dönum Ijóst, livað fyrir Þjóðverjum vakti undir niðri. Þó að þeir hefðu lofað því skilyrðislaust að skipta sér ekki af innanlandsmálum Dana, komu þeir þó fljótlega á eftirliti og samhæfingu á öllum sviðum. Blöðin, útvarpið, stjórnmálin, félagastarfsemi, kvikmyndir, bækur — í stuttu máli sagt: sér- hver aðferð til frjálsrar tjáningar var heft. Á t'/o ári kúguðu þeir yfir 7 milljarða króna virði af dönsku þjóðinni, lögðu undir sig mörg herskip og alls konar herbúnað, komu sér upp flugvöllum, notuðu Danmörku sem árásabækistöð — í stuttu máli: öll loforð Þjóðverja reyndust, eins og vant var, orðagjálf- ur einbert. Heill stjórnmálaflokkur, Kommúnistar, var bann- aður, og sumir áhrifaríkir stjórnmálamenn ofsóttir. Danmörk var neydd til þess að segja sundur stjórnmálasambandinu við Sovjet-lýðveldin (júní 1941) og undirrita and-konnnúnistiska sáttmálann (25. nóv. 1941). Eins og fyrr var frá sagt, gerðu Þjóðverjar ítrekaðar tilraunir til að reka fleyg inn í dönsku þjóðina og eyða samheldni henn- ar. Til þess notuðu þeir „finnntu herdeild" sína, ýmist danska nazista eða aðra attaníossa á stjórn- og menningarmálasviðinu. Reynt var að spilla á milli konungs og þjóðarinnar, vekja sundrung milli stjórnmálaflokka og milli stétta. Einnig var reynt að færa sér í nyt þann mismun, sem ævinlega og alls staðar er á skapgerð manna: sumir athafnasamir, aðrir seinir til. En danski Nazistaflokkurinn var veikur reyr að styðjast við í þessum átökum. Hann vakti aðhlátur meðal almennings með sínum eigin ósamtökum og innbyrðisilldeilum, og var svo veill, að jafnvel Þjóðverjar áttuðu sig, áður en á löngu leið, á því, að við liann varð ekki stuðzt. En allar þessar sundrungartilraunir voru unnar fyrir gýg. Glæsilegasta dæmið um það voru þjóðþingskosningarnar 23. marz 1943, er 98,5% greiddu atkvæði með lýðræðisflokkum. Með því sýndi danska þjóðin svo, að ekki varð um villzt, að Nazismi er ekki af hennar anda og að hún ætlaði sér ekki að hafa neitt saman við hann að sælda eða menga danskt lýðfrelsi með honum á neinn hátt. Nazisminn varð undir í þeirri bar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.