Jörð - 01.05.1945, Side 79

Jörð - 01.05.1945, Side 79
JÖRÐ 77 NEI. Þjóðverjar lýstu þá sjálfir yfir hernaðarástandi og tóku völdin af konungi og ríkisstjórn. En konungur neitaði að taka lausnarbeiðni ráðuneytisins til greina. Með því var raunar fyrir það girt, að Þjóðverjar gætu sett aðra, lögmæta stjórn á laggirnar. Og þrátt fyrir allan ójöfnuð í sinn garð bösluðust Danir áfrant með stjórn landsins án þings og ráðuneytis. Þessa sjálfheldu, sem kom Þjóðverjum í lireinasta öngþveiti, áttu þeir þá upp á sig sjálfa, því að þeir gátu lieldur ekki fengið sig til að taka stjórnina á landinu að fullu í eigin hendur. En auk þessa stjórnmálaósigurs, biðu Þjóðverjar einnig hernaðarósigur: í morgunsárinu 9. apríl liöfðu farið fram orrustur á landa- mærunum, sem Þjóðverjar vildu helzt gleyma. En þær leifar hers og flota, sem Danmörk hafði fengið að halda, eftir 9. apríl, spillti nú orðið draumum þeirra, því ef þeir biðu ósigur, gat þar orðið þeim óþægur ljár í þúfu. Það varð því að leggja með öllu niður her og flota, en kyrrsetja foringjalið og óbreytta hermenn. Herskipin sjálf gátu Þjóðverjar notað. En morgun- inn 29. ágúst stóð landgöngulið danska flotans, búið til bar- daga, við vélbyssur og fallbyssur og bannaði aðgönguna til Hólmsins, sem er lægi flotans. Elotaforinginn skipaði smærri skipunum að koma sér undan til Svíþjóðar, en stóru skipun- um var sökkt af eigin áhöfnum í dönskunr sjó. Þjóðverjar hafa seinna reynt, án árangurs, að ná sumum þeirra upp aftur. Fánaskip danska flotans, ,,Niels Juel“, brauzt áfram frá Hol- bæk til Hundested*) í svo að segja stöðugum bardaga við her- skip og flugvélar Þjóðverja. Ætlaði skipherrann að reyna að koma skipinu undan til Svíþjóðar, en varð að láta sér lynda, að sigla því í strand, eftir að hafa opnað botnlokurnar. Margir danskir herflokkar börðust klukkustundum saman við ofur- efli Þjóðverja, áður en þeir yrðu yfirbugaðir og vopnum flettir. Útkoman af öllu þessu varð, að Danir litu á sig sem ófriðar- þjóð við Þýzkaland. Þó að vopnlausir væru, var enginn efi í jseim um, að þetta væri eina, rétta úrræðið. Réttlætið mundi sigra og Danmörk endurheimta frelsi og sjálfstæði. *) i Norðursjálandi við ísafjörð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.