Jörð - 01.05.1945, Síða 80

Jörð - 01.05.1945, Síða 80
78 JÖRÐ Þessir atburðir í Danmörku urðu til enn frekari skýringar á eðli hinar svonefndu Nýskipanar Norðurálfu, sem Þjóðverj- ar þóttust ætla að koma á, og öllum þeim ruddaskap, og var það mikill, andlegur sigur með alþjóðlegu gildi, enda metið að verðleikum í hinum frjálsu löndum: Upp úr þriggja ára frið- unartilraunum, þar sem til skiptanna var beitt fagurgala og ógnunum, höfðu Þjóðverjar ekki haft annað en það, að danska þjóðin stóð yfirskinslaust uþpi í hárinu á þeim, þó að vopn- laus væri, og tók afleiðingunum án þess að hika. Það varð m. ö. o. enginn veigur í þessari ,,Norðurálfu-ný- skipan“ Þjóðverja. í Danmörku hafði hún haft liðlega þrjú ár til að koma sér við, og danska þjóðin liafði einhuga hafnað lienni. Þetta var bara gamla sagan um nýju fötin keisarans í nýrri útgáfu! FRÁ því í september 1943, hafa Þjóðverjar raunverulega verið í ófriði við dönsku þjóðina í heild og ekki „neðan- jarðar“-hreyfinguna einvörðungu. „Hreyfingin" hafði liins vegar árin þrjú, fram að þeim tíma, tiltölulega gott næði til að koma sér fyrir, og hún varði þeim tíma vel. Vopn hennar eru hin svokölluðu ólöglegu blöð og skemmdarverkastarfsemin, sem alltaf er að færast í aukana. Nú var þessi skemmdarverka- starfsemi ekki lengur sundurlaus strjálingur af smáárásum. Nii var unnið markvisst og rösklega eftir vandaðri áætlun yfir- stjórnar, er sett hafði sér það, að skemma til muna nytjar þýzku hervélarinnar af Danmörku: járnbrautir, verksmiðjur, skipa- smíðastöðvar. Þar var „Rekyl“-byssusmiðjan og hin mikla skipasmíðastöð Burmeisters og Wains. Nú var beinlínis orðin styrjöld milli Þjóðverja og ,,neðanjarðar“-hersins danska undir yfirstjórn Frelisráðsins. Hin mikla skemmdarverkastarfsemi varð mörgum dönskum mannslífum og miklu dönsku verð- mæti til bjargar, því danskir ættjarðarvinir unnu hér verk, sem sprengjuflugvélar Bandamanna hefðu að öðrum kosti tekið að sér. Þjóðverjar snerust með venjulegum ruddaskap gegn „neðan- jarðar“-starfseminni: handtökur, aftökur, gíslingar. En það kom í ljós, að píslatólin þýzku voru forskrúfuð: Hatur fólksins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.