Jörð - 01.05.1945, Side 81

Jörð - 01.05.1945, Side 81
JÖRÐ 79 til herveldisins og úrræði uxu aðeins við hverja „gagnráð- stöfun“. í lok ársins 1943 og fyrstu mánuði ársins 1944 leitaði fjölda manna hælis í Svíþjóð. Einkum óx flóttamannatalan mjög við gyðingaofsóknirnar, er hafnar voru aðeins mánuði eftir samstarfsslitin — fyrstu októberdagana. Nú eru meira en 20.000 danskir flóttamenn í Svíþjóð. Meðal þeirra eru um 4000 Gyðingar af þeim 5—6000 manna af mismunandi lirein- um gyðinglegum uppruna, sem áttu lieima í Danmörku. Mesta heift vöktu Þjóðverjar með því að veita leifunum af hinu fyrrv. „Frikorps Danmark", nú „Schalburg-sveitin" frjálsar hendur í baráttunni við „neðanjarðar“-liðið. Hersveit þessi, er nú var nefnd eftir foringja sínum, er féll á Austur- vígstöðvunum í bardaga fyrir Þýzkaland, var samsett af dönsk- um na7.istum og var um helmingur þeirra opinberir glæpa- menn og aðrir, er dæmdir höfðu verið í hegningarhús. Fram- koma þeirra við alþýðu manna var mjög ribbaldaleg, einkum í Kaupmannahöfn. Réðust þeir ekki einungis á ættjarðarliða til misþyrminga, heldur og vegfarendur, er engan lilut áttu að þeim málum, en liöfðu á einn eða annan hátt vakið van- þóknun þeirra — allt með þýz.ku byssustingina að bakhjalli. AndstyggiJegasta afbrot þeirra var rnorðið á Kaj Munk í jan- úar 1944. Þrátt fyrir allar gegnráðstafanir liefur Þjóðverjum ekki tek- ist að ráða niðurlögum skemmdarverkastarfseminnar, heldur hefur hún orðið æ ófyrirleitnari og athafnasamari. Eitt af mestu afrekunum var það, er rúmlega liundrað skemmdar- verkamenn eyðilögðu með sprengi- og íkveikjukúlum liina miklu „Rekyl“-byssuverksmiðju í Fríhöfninni í Kaupmanna- höfn. Svar Þjóðverja var aftaka 16 gisla (og voru 8 þeirra í Jót- landi), yfirlýsing lierréttarástands í Kaupmannahöfn og á Sjálandi yfirleitt, útgöngubann frá kl. 8 að kveldi til kl. 5 að morgni og strengilegt bann við Jónsmessubálum. Nú var Kaupmannahafnarbúum nóg boðið og daginn eftir fór allt í bál og brand. Þá var sjálf Jónsmessan, og allir sem vettlingi gátu valdið voru úti á götunum. Tvö hundruð rak- ettur voru sendar, eins og í mótmæla- og ógnunarskyni, sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.